Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.

Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm

Vegferð Þóru Margrétar Þorgeirsdóttur og fjölskyldu hennar að sorplausum lífsstíl segir hún hafa verið bæði lærdómsríkt og skemmtilegt ferli. Það hófst af alvöru þegar fjölskyldan flutti til Genfar í Sviss fyrir sex árum og Þóra Margrét fór þar á fyrirlestur Beu Johnson sem hefur verið kölluð drottning hins sorplausa lífsstíls. 

„Það almenna sorp sem fjögurra manna fjölskylda Beu myndar yfir heilt ár rúmast í aðeins eins lítra krukku og mér fannst þetta mjög til eftirbreytni en við höfðum áður verið ágætlega dugleg að flokka til endurvinnslu heima á Íslandi,“ segir Þóra Margrét, sem er viðskiptalögfræðingur að mennt og er nýlega flutt aftur til Íslands ásamt eiginmanni og þremur börnum eftir dvölina í Sviss. Nýverið kom út í þýðingu hennar bók Beu Johnson, Zero Waste Home, sem kallast á íslensku; Engin sóun – leiðarvísir að einfaldara, sorplausu heimili.

Best í rusli

Þóra segir Svisslendinga og Íslendinga njóta þess vafasama heiðurs að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár