Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Að halda sér í forminu

Áhuga­vert er að skoða ís­lensk­ar bakst­urs­hefð­ir og þann mynd­ar­skap sem kon­ur gátu sýnt af sér með bakstri. Bak­að skyldi inn­an ákveð­ins forms, þó að um ólík deig væri að ræða, og á það enn við í dag. Jafn­vel þótt nýj­ar teg­und­ir af kök­um og skreytilist hafi rutt sér til rúms í bakst­urs­heim­in­um.

Að halda sér í forminu
Hugfangin af formum Sólveigu Ólafsdóttur sagnfræðingi eru Form hugleikin og telur hún formkökur hversdagsins stórlega vanmetnar.

Forvitnilegt er að velta fyrir sér hvernig myndarskapur íslenskra kvenna endurspeglaðist áður fyrr að stórum hluta í bakstri og matargerð. Eins að skoða hvernig þessi birtingarmynd hefur breyst í nútímasamfélagi og hvort eitthvað hafi haldið sér í forminu. Form eru sagnfræðingnum Sólveigu Ólafsdóttur hugleikin og telur hún formkökur hversdagsins stórlega vanmetnar.

„Birtingarmyndir myndarskaparins og hvað það þýðir að vera myndarleg/ur eru ofarlega í huga mér. Að hluta til er birtingarmyndin eitthvað sjónrænt en þegar við tölum um mat þá koma miklu fleiri skynáhrif til. Það er jú betra að það sem við reiðum fram sé gott á bragðið og góð lykt af því líka. Til eru margar sögur af því hvernig þú myndar stemningu með lykt, eins og til dæmis fátæku námsmennirnir sem áttu ekki fyrir hangikjöti en suðu þá bjúgu til að fá jólalykt í húsið. Hið sama má segja með vöfflur þar sem ein vaffla býr til góða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár