Þóra Hrund Guðbrandsdóttir er skráð sælkeri í símaskránni og því vel við hæfi að slá á þráðinn til hennar og fá hjá henni nokkrar ljúffengar uppskriftir sem lesendur geta nýtt sér til að nostra við yfir páskana. Þóra Hrund eldar þó alla jafna sjaldnast eftir upskriftum en er lunkin við að setja saman góðan mat úr því sem er til í ísskápnum. Bakstur segir hún hins vegar ekki vera sína sterkustu hlið og þá kemur Betty oftar en ekki til bjargar. „Það er mjög langt síðan ég skráði mig sem sælkera en þetta var á þeim tíma sem hægt var að skrá sig að vild hjá símaskránni og mér fannst þetta orð skilgreina mig afar vel. Þóttt mamma hafi síðan bæst á listann trónir sælkeri þar enn ofarlega enda finnst mér mjög gaman að borða góðan mat og drekka gott vín. Mér finnst líka gaman að ferðast og þá er …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Sælkerinn Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur unun af því að galdra fram ljúffenga rétti undir asískum áhrifum. Hún hefur mikinn áhuga á matargerð og sækir innblástur í matreiðsluþætti og ferðalög víða um heim. Hún gefur hér lesendum nokkrar góðar uppskriftir að gómsætum páskamat.

Mest lesið

1
Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð
Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra fengu samtals 260 milljónir króna í launagreiðslur, hlunnindi og sérstakar árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankarnir þeirra skiluðu myndarlegum hagnaði.

2
Harmleikurinn í Neskaupstað: Sagan öll
Samfélagið í Neskaupsstað reyndi að gera veikum manni sem þar bjó lífið bærilegra með því að gefa honum mat, föt og fá fyrir hann nauðsynlega aðstoð. Hann var nauðungarvistaður í allt að tólf vikur en útskrifaður fyrir þann tíma. Sem endaði með skelfingu.

3
Sif Sigmarsdóttir
Til minningar um ódæðisverk
Á tímum uppgangs öfgahægrisins megum við ekki við því að afmá ummerki um ein mestu ódæðisverk mannkyns. Fyrst við gátum tekið upp Valentínusardaginn hljótum við að geta sett alþjóðlegan minningardag um helförina í dagatalið eins og aðrir.

4
Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba
Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt.

5
Stefán Ingvar Vigfússon
Sannleikur
Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“

6
Baráttan um brimið
Brimbrettafélag Íslands ætlar að knýja á um íbúakosningu um ölduna í Þorlákshöfn. Verði landfylling að veruleika mun það verða þungt högg fyrir viðkvæma menningu brimbrettaiðkenda á Íslandi. Framkvæmdir voru stöðvaðar á síðustu stundu.
Mest lesið í vikunni

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

4
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

5
Reiðir fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni
Eigandi einnar stærstu pitsustaðakeðju landsins hefur reitt fram mörg hundruð milljónir á síðustu árum til að bjarga henni frá gjaldþroti. Óljóst er hvaðan peningarnir koma. Helsti keppinauturinn skilar á sama tíma milljarða hagnaði.

6
Hart barist um Gunnarshólma
Meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs sakar minnihlutann um vanþekkingu á skipulagsmálum eftir að óskað var eftir fleiri umsögnum um uppbyggingu á Gunnarshólma, öðrum en þeim sem hagsmunaaðilar hafa útvegað fyrir bæjarstjórn.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“

2
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

3
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.

5
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.

6
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
Athugasemdir