Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

LIST – notist í neyðartilfellum

Kvik­mynd­ir, bæk­ur, mynd­list og tónlist hafa aldrei ver­ið mik­il­væg­ari en ein­mitt á þess­um krefj­andi tím­um. Stund­in hafði sam­band við nokkra val­in­kunna list­unn­end­ur og bað þá um að segja sér hvaða list hef­ur hjálp­að þeim und­an­farn­ar vik­ur.

LIST – notist í neyðartilfellum

Þrátt fyrir að listasöfn, kvikmynda- og tónlistarhús séu lokuð þá eru fjölmargir listamenn að streyma efni til áhorfenda á netinu og nú gefst nægur tími heima til að sökkva sér dýpra í listina. Listin er kærkomið lyf við COVID-kvíða. Hún er afþreying, innblástur, skemmtun, fegurð, flótti frá raunveruleikanum og hún er líka, það sem mikilvægast er, vonin. Stundin hafði samband við nokkra valinkunna listunnendur og bað þá um að segja sér hvaða list hefur hjálpað þeim undanfarnar vikur.


Sigrún Hrólfsdóttir

myndlistarmaður og deildarstjóri myndlistardeildar hjá LHÍ

Dóttir mín hefur hjálpað mér að horfa á japönsku kvikmyndirnar frá Studio Ghibli sem eru núna aðgengilegar á Netflix; Totoro, Spirited Away og margar fleiri perlur. Við fjölskyldan munum halda áfram að vinna okkur í gegnum þetta undursamlega safn kvikmynda. Ég vil líka mæla með tveimur bókum eftir unga íslenska höfunda sem ég hef nýverið lesið, Aftur og aftur eftir Halldór Armand Ásgeirsson og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár