Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

LIST – notist í neyðartilfellum

Kvik­mynd­ir, bæk­ur, mynd­list og tónlist hafa aldrei ver­ið mik­il­væg­ari en ein­mitt á þess­um krefj­andi tím­um. Stund­in hafði sam­band við nokkra val­in­kunna list­unn­end­ur og bað þá um að segja sér hvaða list hef­ur hjálp­að þeim und­an­farn­ar vik­ur.

LIST – notist í neyðartilfellum

Þrátt fyrir að listasöfn, kvikmynda- og tónlistarhús séu lokuð þá eru fjölmargir listamenn að streyma efni til áhorfenda á netinu og nú gefst nægur tími heima til að sökkva sér dýpra í listina. Listin er kærkomið lyf við COVID-kvíða. Hún er afþreying, innblástur, skemmtun, fegurð, flótti frá raunveruleikanum og hún er líka, það sem mikilvægast er, vonin. Stundin hafði samband við nokkra valinkunna listunnendur og bað þá um að segja sér hvaða list hefur hjálpað þeim undanfarnar vikur.


Sigrún Hrólfsdóttir

myndlistarmaður og deildarstjóri myndlistardeildar hjá LHÍ

Dóttir mín hefur hjálpað mér að horfa á japönsku kvikmyndirnar frá Studio Ghibli sem eru núna aðgengilegar á Netflix; Totoro, Spirited Away og margar fleiri perlur. Við fjölskyldan munum halda áfram að vinna okkur í gegnum þetta undursamlega safn kvikmynda. Ég vil líka mæla með tveimur bókum eftir unga íslenska höfunda sem ég hef nýverið lesið, Aftur og aftur eftir Halldór Armand Ásgeirsson og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár