Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

LIST – notist í neyðartilfellum

Kvik­mynd­ir, bæk­ur, mynd­list og tónlist hafa aldrei ver­ið mik­il­væg­ari en ein­mitt á þess­um krefj­andi tím­um. Stund­in hafði sam­band við nokkra val­in­kunna list­unn­end­ur og bað þá um að segja sér hvaða list hef­ur hjálp­að þeim und­an­farn­ar vik­ur.

LIST – notist í neyðartilfellum

Þrátt fyrir að listasöfn, kvikmynda- og tónlistarhús séu lokuð þá eru fjölmargir listamenn að streyma efni til áhorfenda á netinu og nú gefst nægur tími heima til að sökkva sér dýpra í listina. Listin er kærkomið lyf við COVID-kvíða. Hún er afþreying, innblástur, skemmtun, fegurð, flótti frá raunveruleikanum og hún er líka, það sem mikilvægast er, vonin. Stundin hafði samband við nokkra valinkunna listunnendur og bað þá um að segja sér hvaða list hefur hjálpað þeim undanfarnar vikur.


Sigrún Hrólfsdóttir

myndlistarmaður og deildarstjóri myndlistardeildar hjá LHÍ

Dóttir mín hefur hjálpað mér að horfa á japönsku kvikmyndirnar frá Studio Ghibli sem eru núna aðgengilegar á Netflix; Totoro, Spirited Away og margar fleiri perlur. Við fjölskyldan munum halda áfram að vinna okkur í gegnum þetta undursamlega safn kvikmynda. Ég vil líka mæla með tveimur bókum eftir unga íslenska höfunda sem ég hef nýverið lesið, Aftur og aftur eftir Halldór Armand Ásgeirsson og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár