Anna Margrét Björnsson

Blaðamaður

Geitur eru jafngreindar og hundar
Fréttir

Geit­ur eru jafn­greind­ar og hund­ar

Það eru ekki all­ir sem vita að land­náms­menn fluttu með sér ekki ein­ung­is kind­ur og hesta held­ur einnig geit­ur. Ís­lenska land­náms­geit­in er í út­rým­ing­ar­hættu og á býl­inu Háa­felli í Borg­ar­firði er unn­ið að vernd­un og við­haldi geita­stofns­ins, þar sem gest­ir geta klapp­að kið­ling­um. Einnig er hægt að taka geit í fóst­ur og taka þannig þátt í að vernda stofn­inn.
Uppáhaldsstaðirnir: „Mátulega krefjandi fyrir alla“
FréttirFerðasumarið 2020

Upp­á­halds­stað­irn­ir: „Mátu­lega krefj­andi fyr­ir alla“

Carol­ine Chér­on er fransk­ur inn­an­húss­stílisti sem er bú­sett á Álfta­nesi ásamt eig­in­manni og þrem­ur börn­um. Fjöl­skyld­an kol­féll fyr­ir Ís­landi þeg­ar þau ferð­uð­ust hing­að fyr­ir nokkr­um ár­um og ákváðu að hér vildu þau setj­ast að. Ferða­lög­in um Ís­land hafa ver­ið mörg frá því þau fluttu til lands­ins en Carol­ine seg­ir að Vest­ur­land­ið sé í mestu upp­á­haldi.

Mest lesið undanfarið ár