Anna Margrét Björnsson

Blaðamaður

Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Duldir möguleikar melgresis
Menning

Duld­ir mögu­leik­ar melgres­is

„Með því að líta til okk­ar nærum­hverf­is og finna stað­bund­in tæki­færi til efn­is- og mat­væla­gerð­ar get­um við tek­ið skref í rétta átt og ver­ið fyr­ir­mynd­ir fyr­ir aðr­ar þjóð­ir,“ segja þau Sveinn Stein­ar Bene­dikts­son, Signý Jóns­dótt­ir og Kjart­an Óli Guð­munds­son um verk­efni sem þau unnu sem rann­sak­aði fjöl­breytta mögu­leika ís­lensks melgres­is.
Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
„Við erum spenntar og þakklátar“
Viðtal

„Við er­um spennt­ar og þakk­lát­ar“

Ing­veld­ur Guð­rún Ólafs­dótt­ir er stödd í Los Ang­eles ásamt dótt­ur sinni, tón­skáld­inu Hildi Guðna­dótt­ur. Hild­ur er til­nefnd til Ósk­ar­s­verð­launa fyr­ir bestu frum­sömdu tón­list­ina við kvik­mynd­ina Joker en verð­launa­há­tíð­in fer fram á sunnu­dags­kvöld­ið. Á nokkr­um mán­uð­um hef­ur Hild­ur feng­ið Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl og Gold­en Globe verð­laun, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð
Menning

Enda­lok­in blasa við Bíó Para­dís eft­ir að lyk­il­menn úr GAMMA þreföld­uðu leigu­verð

Fyrr­ver­andi lyk­il­menn hjá GAMMA eru eig­end­ur hús­næð­is Bíó Para­dís­ar við Hverf­is­götu og hafa ákveð­ið að tæp­lega þre­falda leig­una til þess að nálg­ast mark­aðs­verð. All­ir fá upp­sagna­bréf. „Ef þetta væri ein­hver ann­ar fjár­fest­ir myndi hann ör­ugg­lega gera slíkt hið sama,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar.
Manneskjan er mitt stærsta áhugamál
Viðtal

Mann­eskj­an er mitt stærsta áhuga­mál

Á fimmtu­dags­kvöld­ið var opn­uð sýn­ing Hrafn­hild­ar Arn­ar­dótt­ur, Shoplifter, í Lista­safni Reykja­vík­ur en verk­ið var fram­lag Ís­lands til Fen­eyjat­víær­ings­ins 2019 og vakti þar mikla at­hygli. Inn­setn­ing­in er ein sú stærsta sem Hrafn­hild­ur hef­ur gert en um 100 manns tóku þátt í fram­leiðslu­ferl­inu, með­al ann­ars rokksveit­in HAM sem skap­aði tón­verk­ið. „Mig lang­aði alltaf til þess að skapa risa­vax­ið um­hverfi, ein­hvers kon­ar flaum­rænd­an sýnd­ar­veru­leika sem um­lyk­ur fólk,“ seg­ir Hrafn­hild­ur.
Dæmdur fyrir hryðjuverk fyrir að hvetja til mótmæla gegn tilraunum á dýrum
Viðtal

Dæmd­ur fyr­ir hryðju­verk fyr­ir að hvetja til mót­mæla gegn til­raun­um á dýr­um

Jake Con­roy var ásamt fimm öðr­um ung­menn­um sótt­ur til saka af banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unni fyr­ir að halda úti vef­síðu sem hvatti til mót­mæla gegn fyr­ir­tæki sem gerði til­raun­ir á dýr­um. Hann var dæmd­ur til fjög­urra ára fang­elsis­vist­ar á grund­velli hryðju­verka­laga, en sag­an af þessu ótrú­lega máli er nú sögð í heim­ild­ar­mynd­inni The Ani­mal People, sem er með­fram­leidd af Joker-stjörn­unni Joaquin Phoen­ix.
Þakklát Þorvaldi fyrir hvatninguna
Viðtal

Þakk­lát Þor­valdi fyr­ir hvatn­ing­una

Linda Ólafs­dótt­ir, teikn­ari og barna­bóka­höf­und­ur, hef­ur mynd­lýst á þriðja tug bóka. Nú fyr­ir jól­in kom út ný út­gáfa af hinum ást­sælu Blíð­finns­bók­um eft­ir Þor­vald Þor­steins­son heit­inn sem hún mynd­lýs­ir en bók­in nefn­ist Blíð­finn­ur – all­ar sög­urn­ar. Linda hitti Þor­vald þeg­ar hún var sjálf í Lista­há­skól­an­um í Reykja­vík og seg­ir hann hafa veitt sér mik­inn inn­blást­ur.
Ekkert keypt nýtt úr búð
Innlit

Ekk­ert keypt nýtt úr búð

Ís­lenska gisti­heim­il­ið Kex Hostel í Reykja­vík hef­ur not­ið gíf­ur­legra vin­sælda allt frá opn­un ár­ið 2011. Í þess­um mán­uði opn­aði nýtt Kex Hostel dyr sín­ar í borg­inni Port­land í Or­egon á vest­ur­strönd Banda­ríkj­anna. Hönn­uð­ur­inn á bak við það er Hálf­dán Peder­sen sem einnig hann­aði ís­lenska Kex, en hann leit­ast við að nota nær ein­göngu end­ur­nýtt og end­urunn­in efni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu