Anna Margrét Björnsson

Blaðamaður

Heldur í gamla sjarmann
Innlit

Held­ur í gamla sjarmann

Dúsa Ólafs­dótt­ir fata­hönn­uð­ur er ann­ar eig­andi versl­un­ar­inn­ar Stef­áns­búð / P3 sem ný­ver­ið flutti á Lauga­veg 7. Hún býr í ynd­is­legri íbúð í Þing­holt­un­um, sem hún lýs­ir eins og litlu þorpi sem hún vill alls ekki flytja frá. „Ég hef bú­ið lengi í þessu hverfi sem er svo gam­alt, gró­ið og skemmti­legt. Ég geng í og úr vinnu og hef allt sem ég þarf í göngu­færi sem er dá­sam­legt. Það besta við heim­il­ið eru glugg­arn­ir en suð­ur­hlið húss­ins er ekk­ert nema glugg­ar, garð­ur­inn er líka risa­stór og fal­leg­ur svo fyr­ir ut­an glugg­ana eru stór og stæði­leg tré.“
Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu
Menning

Pönk og gleði var kveikj­an að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.
Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar
Viðtal

Fékk Michel­in-stjörnu og varð at­vinnu­laus ári síð­ar

Ragn­ar Ei­ríks­son er einn fræg­asti kokk­ur lands­ins og hef­ur skap­að sér nafn fyr­ir ein­staka notk­un sína á óvenju­leg­um ís­lensk­um hrá­efn­um. Fyrst­ur Ís­lend­inga fékk hann Michel­in-stjörnu en rúmu ári síð­ar var hann orð­inn at­vinnu­laus í fall­völt­um bransa, þar sem eng­inn vildi ráða hann. Í sum­ar lét hann lang­þráð­an draum ræt­ast með Vín­stúk­unni Tíu sop­um á Lauga­vegi, ásamt sam­starfs­mönn­um sín­um.
Miklu meira en bara bíó
Viðtal

Miklu meira en bara bíó

Sig­ríð­ur María Sig­ur­jóns­dótt­ir eða Sigga Maja eins og hún er ávallt köll­uð, tók við starfi rekstr­ar­stjóra kv­ík­mynda­húss­ins Bíó Para­dís í fyrra. Hún seg­ir bíó­ið fylgja mjög ákveð­inni hug­sjón og seg­ir það hafa breyst í nokk­urs kon­ar fé­lags­mið­stöð í mið­bæn­um. Um helg­ina verð­ur opn­uð ný vef­síða þar sem hægt er að festa kaup á um 200 pla­köt­um eft­ir ís­lenska sam­tíma­lista­menn sem gerðu þau fyr­ir bíó­kvöld­in vin­sælu, Svarta sunnu­daga.
Frumkvöðlar sem fylgdu eigin sannfæringu
Viðtal

Frum­kvöðl­ar sem fylgdu eig­in sann­fær­ingu

Goð­sagna­kennda til­rauna­kennda rafsveit­in Tan­ger­ine Dream mun koma fram á há­tíð­inni Extreme Chill nú í sept­em­ber. Þessi þýska sveit er án efa einn helsti áhrifa­vald­ur ra­f­rænn­ar og til­rauna­kennd­ar tón­list­ar í dag. Hljóm­sveit­in hef­ur nú fang­að nýja hlust­end­ur, með­al ann­ars með áhrif­um sín­um á tón­list­ina í Net­flix-þátt­un­um Stran­ger Things. Anna Mar­grét Björns­son spjall­aði við Biöncu Froese, sem er ekkja forsprakk­ans Ed­gars Froese.
Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Úttekt

Ekk­ert form sem fang­ar sam­tím­ann eins og heim­ilda­mynd­ir

Skjald­borg - há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda er hald­in í þrett­ánda sinn á Pat­reks­firði nú um hvíta­sunnu­helg­ina. Há­tíð­in er þekkt fyr­ir ein­stakt and­rúms­loft, fjöl­breytta kvik­mynda­dag­skrá og marg­vís­lega skemmti­dag­skrá. Opn­un­ar­mynd­in að þessu sinni er Vasul­ka áhrif­in eft­ir Hrafn­hildi Gunn­ars­dótt­ur en heið­urs­gest­ur há­tíð­ar­inn­ar er lett­neski leik­stjór­inn Laila Pakaln­ina. Þær Helga Rakel Rafns­dótt­ir og Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir stjórna há­tíð­inni nú í þriðja sinn.

Mest lesið undanfarið ár