Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þetta fer allt í kassana

Það er sorg­legt að horfa upp á dug­lega menn vinna hörð­um hönd­um fyr­ir góð­um laun­um og vita svo til þess að þau fari meira eða minna í spila­kassa. Þetta seg­ir bygg­inga­verktaki á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem vill koma á fót úr­ræði fyr­ir út­lend­inga með spila­vanda.

Þetta fer allt í kassana
Í spilasal Verktaki á höfuðborgarsvæðinu segir starfsmenn sína fara létt með að eyða mánaðarlaununum sínum í spilakassa á nokkrum dögum. Mynd: Unsplash

Byggingaverktaki á höfuðborgarsvæðinu segir marga af erlendum starfsmönnum sínum, sem aðallega eru frá Lettlandi og Litháen, eiga í alvarlegum spilavanda sem hafi mikil áhrif á líf þeirra og frammistöðu í starfi. Hann hefur rætt við fulltrúa SÁÁ um að koma á fót meðferðarúrræði fyrir þennan hóp og vill leggja sitt af mörkum til að það megi verða að veruleika. Dæmi eru um að menn í þessum hópi, sem stunda fulla vinnu, eyði öllum launum sínum í spilakassa, þeir búi í gistiskýlum og fái ókeypis mat hjá hjálparsamtökum.

„Þeir fara létt með að eyða mánaðarlaununum sínum í spilakassa á nokkrum dögum,“ segir verktakinn, sem ekki vill láta nafns síns getið af tillitssemi við starfsmenn sína. „Við erum ekki að tala um lágar upphæðir, margir þessara manna fá bónusa fyrir dugnað og afköst og eru með útborguð mánaðarlaun frá 600 þúsund og upp í milljón. Þetta fer allt í kassana og þá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Spilafíkn á Íslandi

Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
FréttirSpilafíkn á Íslandi

Virki­lega sorg­legt að horfa upp á fólk í þess­um að­stæð­um

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár