Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Draumurinn að stofna alvöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.

Draumurinn að stofna alvöru tehús
Alin upp við tekdrykkju Sólrún María Reginsdóttir smitaðist af áhuga móður sinnar á tedrykkju. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það kann að koma okkur Íslendingum á óvart að á eftir vatni sé te vinsælasti drykkur í heimi. Enda hefur ætíð verið meiri kaffimenning hérlendis og blessaður molasopinn frekar rómaður en tebolli. Eitthvað hefur þetta þó sjálfsagt breyst í gegnum tíðina og meðal þeirra sem lagt hafa sitt lóð á vogarskálina við að efla temenningu Íslendinga er fjölskylda ein sem árið 2011 stofnaði Tefélagið. Að baki Tefélaginu standa hjón og þrjú börn þeirra sem höfðu búið í Danmörku og fannst vanta betra aðgengi að góðu tei hérlendis. Þau hafa nú í nærri áratug glatt áskrifendur sína með mánaðarlegum tesendingum og hafa einnig selt lauslaufate til veitingastaða landsins til að tryggja fólki góðan bolla á eftir máltíð.

Sólrún María Reginsdóttir kom inn í hina ágætu fjölskyldu á bak við Tefélagið um það leyti sem það var stofnað þegar hún tók saman við Andra Árnason og ber hún framkvæmdastjóratitil félagsins í dag …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár