Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Net­mið­ill í eigu stjórn­mála­flokks sem berst gegn inn­flytj­end­um birt­ir orð­róm um hæl­is­leit­anda. Vef­ur­inn er sagð­ur fréttamið­ill en er ekki á skrá fjöl­miðla­nefnd­ar, sem beitt get­ur stjórn­valds­sekt­um.

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
Helgi Helgason Varaformaður Íslensku þjóðfylkingarinnar er ritstjóri og eigandi vefsins. Mynd: Kristinn Magnússon

Nýja netmiðlinum Skinnu, sem meðal annars hefur birt orðróm um hælisleitanda, er stýrt af aðilum í Íslensku þjóðfylkingunni. Ritstjóri vefsins er Helgi Helgason, varaformaður flokksins, sem beitir sér fyrir hertri innflytjendalöggjöf.

Á vefnum má finna fjölda greina, meðal annars um hælisleitendur og innflytjendamál, auk greinabálks um afrakstur Donalds Trump í starfi Bandaríkjaforseta. Á meðal þeirra sem skrifa greinar á vefinn eru Guðmundur Þorleifsson, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Ekki er tekið fram um tengslin við Íslensku þjóðfylkinguna á vefnum og skilgreinir hann sig sem fréttamiðil. „Skinna.is er gagnrýninn og borgaralegur netmiðill en honum er ætlað að flytja fréttir, bæði erlendar (með meiri áherslu á Norðurlöndin) og innlendar,“ segir á vefnum. „Hann mun þróast með tímanum. Megin áhersla er lögð á fréttaskýringar, þar sem líðandi atburðir eru greindir og skyggst á bak við tjöldin. Við teljum að fréttamennskan í dag sé yfirborðskennd og almenningur sjái ekki samhengið á bak við einstakar fréttir.“

„Við …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fara fram á fangelsisdóm yfir heimsþekktum áhrifavaldi
6
Erlent

Fara fram á fang­els­is­dóm yf­ir heims­þekkt­um áhrifa­valdi

Har­vard Bus­iness School hef­ur not­að fer­il henn­ar sem dæmi um tæki­fær­in sem fel­ast í því að færa frægð og vin­sæld­ir á sam­félgs­miðl­um yf­ir í arð­bær­an rekst­ur. Nú fara sak­sókn­ar­ar á Ítal­íu fram á að einn þekkt­asti áhrifa­vald­ur tísku­heims­ins, Chi­ara Ferragni, verði dæmd í fang­elsi verði hún fund­in sek um svik í tengsl­um við mark­aðs­setn­ingu á vör­um sem seld­ar voru til styrkt­ar góð­gerð­ar­mála.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu