Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Net­mið­ill í eigu stjórn­mála­flokks sem berst gegn inn­flytj­end­um birt­ir orð­róm um hæl­is­leit­anda. Vef­ur­inn er sagð­ur fréttamið­ill en er ekki á skrá fjöl­miðla­nefnd­ar, sem beitt get­ur stjórn­valds­sekt­um.

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
Helgi Helgason Varaformaður Íslensku þjóðfylkingarinnar er ritstjóri og eigandi vefsins. Mynd: Kristinn Magnússon

Nýja netmiðlinum Skinnu, sem meðal annars hefur birt orðróm um hælisleitanda, er stýrt af aðilum í Íslensku þjóðfylkingunni. Ritstjóri vefsins er Helgi Helgason, varaformaður flokksins, sem beitir sér fyrir hertri innflytjendalöggjöf.

Á vefnum má finna fjölda greina, meðal annars um hælisleitendur og innflytjendamál, auk greinabálks um afrakstur Donalds Trump í starfi Bandaríkjaforseta. Á meðal þeirra sem skrifa greinar á vefinn eru Guðmundur Þorleifsson, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Ekki er tekið fram um tengslin við Íslensku þjóðfylkinguna á vefnum og skilgreinir hann sig sem fréttamiðil. „Skinna.is er gagnrýninn og borgaralegur netmiðill en honum er ætlað að flytja fréttir, bæði erlendar (með meiri áherslu á Norðurlöndin) og innlendar,“ segir á vefnum. „Hann mun þróast með tímanum. Megin áhersla er lögð á fréttaskýringar, þar sem líðandi atburðir eru greindir og skyggst á bak við tjöldin. Við teljum að fréttamennskan í dag sé yfirborðskennd og almenningur sjái ekki samhengið á bak við einstakar fréttir.“

„Við …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár