Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Net­mið­ill í eigu stjórn­mála­flokks sem berst gegn inn­flytj­end­um birt­ir orð­róm um hæl­is­leit­anda. Vef­ur­inn er sagð­ur fréttamið­ill en er ekki á skrá fjöl­miðla­nefnd­ar, sem beitt get­ur stjórn­valds­sekt­um.

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
Helgi Helgason Varaformaður Íslensku þjóðfylkingarinnar er ritstjóri og eigandi vefsins. Mynd: Kristinn Magnússon

Nýja netmiðlinum Skinnu, sem meðal annars hefur birt orðróm um hælisleitanda, er stýrt af aðilum í Íslensku þjóðfylkingunni. Ritstjóri vefsins er Helgi Helgason, varaformaður flokksins, sem beitir sér fyrir hertri innflytjendalöggjöf.

Á vefnum má finna fjölda greina, meðal annars um hælisleitendur og innflytjendamál, auk greinabálks um afrakstur Donalds Trump í starfi Bandaríkjaforseta. Á meðal þeirra sem skrifa greinar á vefinn eru Guðmundur Þorleifsson, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Ekki er tekið fram um tengslin við Íslensku þjóðfylkinguna á vefnum og skilgreinir hann sig sem fréttamiðil. „Skinna.is er gagnrýninn og borgaralegur netmiðill en honum er ætlað að flytja fréttir, bæði erlendar (með meiri áherslu á Norðurlöndin) og innlendar,“ segir á vefnum. „Hann mun þróast með tímanum. Megin áhersla er lögð á fréttaskýringar, þar sem líðandi atburðir eru greindir og skyggst á bak við tjöldin. Við teljum að fréttamennskan í dag sé yfirborðskennd og almenningur sjái ekki samhengið á bak við einstakar fréttir.“

„Við …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár