Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Stað­gengl­ar fyr­ir plast geta ver­ið enn þá hættu­legri fyr­ir um­hverf­ið.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?
Plasturðun Urðun plasts er varla sjálfbær lausn, en endurvinnsla veldur oft mikilli mengun. Mikið af plastmengun Vesturlanda er flutt úr landi. Mynd: MOHAMED ABDULRAHEEM / Shutterstock

Plastmengun er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla verið lögð á það að draga úr eða hætta alfarið notkun á plastumbúðum, til dæmis utan um grænmeti og ávexti í matvöruverslunum. Þó svo að slík breyting kunni að hljóma vel þekkjum við enn sem komið er ekki nógu vel hvaða afleiðingar það kann að hafa.

Ekki eins einfalt og virðist í fyrstu

Í skýrslu sem unnin var af samtökunum Green Alliance á Bretlandi er kafað í umhverfisáhrif þess að skipta út plastumbúðum fyrir annars konar umbúðir. Skýrslan byggist að miklu leyti á viðtölum við talsfólk matvöruverslana í Bretlandi. Henni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á reynslu verslana af því að hætta notkun á plastumbúðum eða taka upp annars konar umbúðir í staðinn fyrir plastið.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu