Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Stað­gengl­ar fyr­ir plast geta ver­ið enn þá hættu­legri fyr­ir um­hverf­ið.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?
Plasturðun Urðun plasts er varla sjálfbær lausn, en endurvinnsla veldur oft mikilli mengun. Mikið af plastmengun Vesturlanda er flutt úr landi. Mynd: MOHAMED ABDULRAHEEM / Shutterstock

Plastmengun er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla verið lögð á það að draga úr eða hætta alfarið notkun á plastumbúðum, til dæmis utan um grænmeti og ávexti í matvöruverslunum. Þó svo að slík breyting kunni að hljóma vel þekkjum við enn sem komið er ekki nógu vel hvaða afleiðingar það kann að hafa.

Ekki eins einfalt og virðist í fyrstu

Í skýrslu sem unnin var af samtökunum Green Alliance á Bretlandi er kafað í umhverfisáhrif þess að skipta út plastumbúðum fyrir annars konar umbúðir. Skýrslan byggist að miklu leyti á viðtölum við talsfólk matvöruverslana í Bretlandi. Henni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á reynslu verslana af því að hætta notkun á plastumbúðum eða taka upp annars konar umbúðir í staðinn fyrir plastið.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár