Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Stað­gengl­ar fyr­ir plast geta ver­ið enn þá hættu­legri fyr­ir um­hverf­ið.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?
Plasturðun Urðun plasts er varla sjálfbær lausn, en endurvinnsla veldur oft mikilli mengun. Mikið af plastmengun Vesturlanda er flutt úr landi. Mynd: MOHAMED ABDULRAHEEM / Shutterstock

Plastmengun er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla verið lögð á það að draga úr eða hætta alfarið notkun á plastumbúðum, til dæmis utan um grænmeti og ávexti í matvöruverslunum. Þó svo að slík breyting kunni að hljóma vel þekkjum við enn sem komið er ekki nógu vel hvaða afleiðingar það kann að hafa.

Ekki eins einfalt og virðist í fyrstu

Í skýrslu sem unnin var af samtökunum Green Alliance á Bretlandi er kafað í umhverfisáhrif þess að skipta út plastumbúðum fyrir annars konar umbúðir. Skýrslan byggist að miklu leyti á viðtölum við talsfólk matvöruverslana í Bretlandi. Henni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á reynslu verslana af því að hætta notkun á plastumbúðum eða taka upp annars konar umbúðir í staðinn fyrir plastið.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár