Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Yfirmönnum öryggisdeildar Isavia fylgt út eins og glæpamönnum

Þrír yf­ir­menn hjá ör­ygg­is­deild Isa­via voru rekn­ir í síð­ustu viku. All­ir telja þeir að um sé að ræða geð­þótta­ákvörð­un og þeir hafi ver­ið óþægi­leg­ir fyr­ir yf­ir­stjórn­ina. Ásmund­ur Frið­riks­son ætl­ar að fylgja mál­inu eft­ir.

Yfirmönnum öryggisdeildar Isavia fylgt út eins og glæpamönnum

„Þetta kom okkur gjörsamlega í opna skjöldu. Við höfum ekkert unnið okkur til saka. Ég held að það sé bara feluleikur að tala um skipulagsbreytingar,“ segir Einar Ásbjörn Ólafsson, fyrrverandi yfirmaður flugvallagæslu við Keflavíkurflugvöll, í samtali við Stundina. Hann var ásamt umsjónarmanni aðgangsmál, sem baðst undan að koma fram undir nafni í samtali við Stundina, og Valgeiri Ásgeirssyni, verkefnastjóra við öryggisdeild, rekinn á fundi síðastliðinn þriðjudag. Uppsögn þeirra þriggja leggst illa í starfsmenn öryggisdeildar flugvallarins og hefur Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnt yfirstjórn Isavia harðlega.

Ólag og reiði meðal starfsmanna Isavia vegna yfirstjórnenda og starfsmannastefnu stofnunarinnar hefur staðið nú yfir um nokkurt skeið. Fjölmörg dæmi eru um það og er skemmst að minnast könnunar sem gerð var í fyrra þar sem kom fram að aðeins um 40% starfsmanna voru ánægðir í starfi. Valgeir Ásgeirsson segir í samtali við Stundina að ítrekað hafi verið ætlast til af yfirmönnum Isavia að starfsmenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu