Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Yfirmönnum öryggisdeildar Isavia fylgt út eins og glæpamönnum

Þrír yf­ir­menn hjá ör­ygg­is­deild Isa­via voru rekn­ir í síð­ustu viku. All­ir telja þeir að um sé að ræða geð­þótta­ákvörð­un og þeir hafi ver­ið óþægi­leg­ir fyr­ir yf­ir­stjórn­ina. Ásmund­ur Frið­riks­son ætl­ar að fylgja mál­inu eft­ir.

Yfirmönnum öryggisdeildar Isavia fylgt út eins og glæpamönnum

„Þetta kom okkur gjörsamlega í opna skjöldu. Við höfum ekkert unnið okkur til saka. Ég held að það sé bara feluleikur að tala um skipulagsbreytingar,“ segir Einar Ásbjörn Ólafsson, fyrrverandi yfirmaður flugvallagæslu við Keflavíkurflugvöll, í samtali við Stundina. Hann var ásamt umsjónarmanni aðgangsmál, sem baðst undan að koma fram undir nafni í samtali við Stundina, og Valgeiri Ásgeirssyni, verkefnastjóra við öryggisdeild, rekinn á fundi síðastliðinn þriðjudag. Uppsögn þeirra þriggja leggst illa í starfsmenn öryggisdeildar flugvallarins og hefur Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnt yfirstjórn Isavia harðlega.

Ólag og reiði meðal starfsmanna Isavia vegna yfirstjórnenda og starfsmannastefnu stofnunarinnar hefur staðið nú yfir um nokkurt skeið. Fjölmörg dæmi eru um það og er skemmst að minnast könnunar sem gerð var í fyrra þar sem kom fram að aðeins um 40% starfsmanna voru ánægðir í starfi. Valgeir Ásgeirsson segir í samtali við Stundina að ítrekað hafi verið ætlast til af yfirmönnum Isavia að starfsmenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár