Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Yfirmönnum öryggisdeildar Isavia fylgt út eins og glæpamönnum

Þrír yf­ir­menn hjá ör­ygg­is­deild Isa­via voru rekn­ir í síð­ustu viku. All­ir telja þeir að um sé að ræða geð­þótta­ákvörð­un og þeir hafi ver­ið óþægi­leg­ir fyr­ir yf­ir­stjórn­ina. Ásmund­ur Frið­riks­son ætl­ar að fylgja mál­inu eft­ir.

Yfirmönnum öryggisdeildar Isavia fylgt út eins og glæpamönnum

„Þetta kom okkur gjörsamlega í opna skjöldu. Við höfum ekkert unnið okkur til saka. Ég held að það sé bara feluleikur að tala um skipulagsbreytingar,“ segir Einar Ásbjörn Ólafsson, fyrrverandi yfirmaður flugvallagæslu við Keflavíkurflugvöll, í samtali við Stundina. Hann var ásamt umsjónarmanni aðgangsmál, sem baðst undan að koma fram undir nafni í samtali við Stundina, og Valgeiri Ásgeirssyni, verkefnastjóra við öryggisdeild, rekinn á fundi síðastliðinn þriðjudag. Uppsögn þeirra þriggja leggst illa í starfsmenn öryggisdeildar flugvallarins og hefur Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnt yfirstjórn Isavia harðlega.

Ólag og reiði meðal starfsmanna Isavia vegna yfirstjórnenda og starfsmannastefnu stofnunarinnar hefur staðið nú yfir um nokkurt skeið. Fjölmörg dæmi eru um það og er skemmst að minnast könnunar sem gerð var í fyrra þar sem kom fram að aðeins um 40% starfsmanna voru ánægðir í starfi. Valgeir Ásgeirsson segir í samtali við Stundina að ítrekað hafi verið ætlast til af yfirmönnum Isavia að starfsmenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár