Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hreyfihamlaður maður segir sér hafa verið vísað út af reiðum bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðra

Ólaf­ur Árna­son kveðst hafa ver­ið skil­inn eft­ir í rign­ingu við veg­kant í Kópa­vogi eft­ir orða­skak við bíl­stjóra ferða­þjón­ustu fatl­aðra.

Hreyfihamlaður maður segir sér hafa verið vísað út af reiðum bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðra
Vísað út Ólafur á erfitt með gang og segist hafa verið skilinn eftir.

Öryrki með skerta hreyfigetu hefur lagt fram formlega kvörtun til Strætó bs. vegna atviks sem varð í Kópavogi í gær.

Ólafur Árnason er öryrki sem reiðir sig á þjónustu ferðaþjónustu fatlaðra sem rekin er af Strætó. Að hans sögn vísaði bílstjóri á vegum ferðaþjónustu fatlaðra honum út úr bifreið í Kópavogi í gær og skildi hann eftir við vegkant í rigningunni.

Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir í samtali við Stundina að atvikið verði skoðað innanhúss og það sé litið mjög alvarlegum augum. Hann segist þó ekki geta tjáð sig um einstaka verktaka, en eins og hefur komið fram eru allir bílstjórar ferðaþjónustu fatlaðra verktakar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár