Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þingmaður Framsóknar: „Við eigum þetta náttúrulega saman“

Páll Jó­hann Páls­son þing­mað­ur svar­ar fyr­ir við­skipti sín með eign­ar­hluta í Mar­veri og að­komu sinni að mak­ríl­frum­varpi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra.

Þingmaður Framsóknar: „Við eigum þetta náttúrulega saman“
Stoltur af Marveri Páll Jóhann segist aldrei hafa reynt að leyna því að hann sé útgerðarmaður og eigi smábátinn Daðeynna. Mynd: Framsóknarflokkurinn

„Við eigum þetta náttúrulega saman því við erum hjón: Allt hennar er mitt og allt mitt er hennar,“ segir Páll Jóhann Pálsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður um hvernig það gerðist að 14 prósent eignarhlutur hans í smábátaútgerðinni Marveri ehf. í Grindavík varð eign konu hans. Páll Jóhann á sæti í atvinnuveganefnd Alþingis sem fjallar um frumvarp sjávaútvegsráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um úthlutun á makríl. Marver veiddi tæp 180 tonn af makríl í fyrra og mun fá úthlutuðum makrílkvóta upp á 50 milljónir króna ef frumvarpið verður að lögum, líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár