Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Við eigum ekkert að vera feimin að semja við Klíníkina“

Vil­hjálm­ur Árna­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur að „öfl­ug­ar kon­ur, eins og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og fleiri“ muni njóta góðs af fjöl­breyttu rekstr­ar­formi og auk­inni ný­sköp­un á sviði heil­brigð­is­þjón­ustu. Vill að sam­ið verði við einka­fyr­ir­tæki um lið­skipta­að­gerð­ir.

„Við eigum ekkert að vera feimin að semja við Klíníkina“

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í dag að stjórnvöld mættu ekki vera „feimin“ við að semja við einkarekna heilbrigðisfyrirtækið Klíníkina um framkvæmd liðskiptaaðgerða.

 

Á meðal hluthafa í fyrirtækinu eru Hrólfur Einarsson, náfrændi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og einn stærsti hluthafi Morgunblaðsins, Ásta Þórarinsdóttir sem Bjarni Benediktsson skipaði sem stjórnarformann Fjármálaeftirlitsins árið 2015 og Ásdís Halla Bragadóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ sem er stjórnarformaður Klíníkurinnar.

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, hefur varað við samið verði við Klíníkina um liðskiptaaðgerðir og óttast að slíkt muni grafa undan starfsemi Landspítalans. Vilhjálmur Árnason velti því upp á Alþingi í dag hvort stytta

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár