Við þurfum að taka ákvarðanir um siðferðisleg verðmæti okkar.
Fréttir
Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Ný lög sem auka rétt barna sem aðstandenda eru sögð mikið framfaraskref. Ekkill sem missti konu sína árið 2015 segir að ekkert frumkvæði hafi þá verið að því að veita honum og dætrum hans aðstoð.
FréttirKlausturmálið
Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason
Situr áfram sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í skjóli þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins sem vísuðu frá tillögu um kosningu nýs formanns.
Fréttir
Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því að utanríkisráðherra yrði gert að taka saman skýrslu um vopnaflutninga íslenskra flugfélaga. Aðrir samflokksmenn þeirra sátu hjá.
Fréttir
Vill að opinberum aðilum verði gert skylt að kolefnisjafna sig
Þingsályktunartillaga Vilhjálms Árnasonar gerir ráð fyrir að tekið verði mið af samningi stjórnarráðsins við Kolvið frá árinu 2008. Eldsneytisnotkun ríkisins ekki verið kolefnisjöfnuð frá árinu 2009.
Rannsókn
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Noregur og Svíþjóð veittu Stundinni ítarlegt yfirlit yfir akstursgjöld þingmanna sinna. Danmörk, eins og Ísland, veitir ekki þessar upplýsingar en þar eru greiðslur lægri og reglur skýrari. Ásmundur Friðriksson er að öllum líkindum Norðurlandameistari í akstri á eigin bifreið í vinnunni. Endurgreiðslur til íslenskra þingmanna á hvern keyrðan kílómetra eru miklu hærri á Íslandi en í Svíþjóð og Noregi.
FréttirEinkaframkvæmd
Sjálfstæðismenn vilja að einkaaðilar endurnýi Kjalveg og rukki vegfarendur
„Gert er ráð fyrir að framkvæmdin standi undir sér að öllu leyti með notendagjöldum.“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni
„Ási fer líka með flugi,“ skrifar Vilhjálmur Árnason á Facebook og birtir mynd af Ásmundi Friðrikssyni, flokksfélaga sínum. Vilhjálmur á það sameiginlegt með Ásmundi að hafa ekki fylgt fyrirmælum siðareglna og reglunni um notkun bílaleigubíls.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Stjórnarliðar vilja fjölga öryrkjum á vinnumarkaði til að ná fram sparnaði
Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar í velferðarnefnd Alþingis vilja að fjárlaganefnd hugi sérstaklega að starfsgetumati. „Ljóst er að fjölgun öryrkja á vinnumarkaði myndi leiða til minni útgjalda.“
FréttirACD-ríkisstjórnin
Fulltrúi Íslands á þingi Evrópuráðs sakar eftirlitsnefnd ráðsins um mannréttindabrot
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og einn af fulltrúum Íslendinga á þingi Evrópuráðsins, telur að réttindi Útvarps Sögu hafi verið fyrir borð borin. „Þetta, að vera með dylgjur, er ekki pólitísk ákvörðun um hvernig mannréttindi við viljum.“
Fréttir
„Við eigum ekkert að vera feimin að semja við Klíníkina“
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að „öflugar konur, eins og hjúkrunarfræðingar og fleiri“ muni njóta góðs af fjölbreyttu rekstrarformi og aukinni nýsköpun á sviði heilbrigðisþjónustu. Vill að samið verði við einkafyrirtæki um liðskiptaaðgerðir.
Úttekt
Ofbeldisbrotum fækkar: Lögreglan vill rafbyssur
Íslenska lögreglan hittir framleiðendur rafbyssa og berst fyrir því að þær verði innleiddar hérlendis. Rafbyssur voru teknar upp í Bandaríkjunum til að fækka dauðsföllum af völdum lögreglu. Þeim hefur hins vegar fjölgað. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir fólkið hafa látist úr „brjálæðisheilkenni“.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
9
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.