Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dregið úr framlögum til framhaldsskólakerfisins: „Umtalsverður sparnaður“

Stytt­ing námstíma til stúdentsprófs skil­ar um­tals­verð­um sparn­aði að því er fram kem­ur í rík­is­fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Þrátt fyr­ir lækk­un á fram­lögum munu út­gjöld á hvern nem­anda aukast um 3–5% á ári að raun­virði

Dregið úr framlögum til framhaldsskólakerfisins: „Umtalsverður sparnaður“

Framlög til framhaldsskóla munu dragast saman á næstu árum ef fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gengur eftir. Gert er ráð fyrir óbreyttum framlögum að raungildi árið 2018, en eftir það munu þau lækka árlega um 0,6 prósent sem svarar til 630 milljóna útgjaldalækkunar á árunum 2018 til 2022.

Í greinargerð áætlunarinnar er tilgreint að „umtalsverður sparnaður“ komi fram í framhaldskólakerfinu vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú. „Sá sparnaður endurspeglast í lægri framlögum til málefnasviðsins. Þrátt fyrir lækkun á framlögum til framhaldsskólastigsins aukast útgjöld á hvern nemanda um sem nemur 3–5% á ári að raunvirði,“ segir í áætluninni.

Gert er ráð fyrir því að framhaldsskólanemendum haldi áfram að fækka. Svo virðist sem 25 ára reglan svokallaða verði áfram í gildi, en hins vegar er stefnt að því að grípa til aðgerða til að auðvelda einstaklingum sem ekki hafa lokið formlegu námi eftir grunnskóla að afla sér viðurkenndrar menntunar. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár