Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump

Öll von er ekki úti. Þjóð­verj­ar ætla að gera 95 pró­sent af allri orku sinni um­hverf­i­s­væna fyr­ir 2050 í rót­tæk­ustu orku­skipt­um heims­ins.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump
Sýnileg orkunotkun Dreifing og umfang raflýsingar í Evrópu sést á myndinni, sem unnin er úr gervihnattamynd bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Mynd: Shutterstock / NASA

Vafalaust finnst mörgum sem umhverfismál plánetunnar séu í algerum ólestri og að framtíð loftslagsbreytinga og aukinnar mengunar sé óhjákvæmileg. En þegar nánar er að gáð er margt að breytast til hins betra. Á ársfundi Orkuveitunnar var tilkynnt áætlun um að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafbíla meðfram öllum hringveginum og Dagur B. Eggertsson tilkynnti að borgarstarfsmenn fengju styrk til að komast í vinnuna öðruvísi en á einkabíl. En það er í Þýskalandi sem stórar breytingar eru að eiga sér stað sem gefa tilefni til bjartsýni.  

Mikil ráðstefna var haldin í Berlín á dögunum um orkumál sem 7,5 milljón manna fylgdust með á Twitter, en Þjóðverjar hafa ákveðið að losa sig algerlega við kol og kjarnorku og minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda um 95 prósent.

„Frumkvöðlar eru alltaf álitnir brjálaðir til að byrja með, en eftir á er það sem þeir segja tekið sem gefnum hlut,“ segir Bertrand Piccard, sem var fyrsti maðurinn til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár