Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump

Öll von er ekki úti. Þjóð­verj­ar ætla að gera 95 pró­sent af allri orku sinni um­hverf­i­s­væna fyr­ir 2050 í rót­tæk­ustu orku­skipt­um heims­ins.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump
Sýnileg orkunotkun Dreifing og umfang raflýsingar í Evrópu sést á myndinni, sem unnin er úr gervihnattamynd bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Mynd: Shutterstock / NASA

Vafalaust finnst mörgum sem umhverfismál plánetunnar séu í algerum ólestri og að framtíð loftslagsbreytinga og aukinnar mengunar sé óhjákvæmileg. En þegar nánar er að gáð er margt að breytast til hins betra. Á ársfundi Orkuveitunnar var tilkynnt áætlun um að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafbíla meðfram öllum hringveginum og Dagur B. Eggertsson tilkynnti að borgarstarfsmenn fengju styrk til að komast í vinnuna öðruvísi en á einkabíl. En það er í Þýskalandi sem stórar breytingar eru að eiga sér stað sem gefa tilefni til bjartsýni.  

Mikil ráðstefna var haldin í Berlín á dögunum um orkumál sem 7,5 milljón manna fylgdust með á Twitter, en Þjóðverjar hafa ákveðið að losa sig algerlega við kol og kjarnorku og minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda um 95 prósent.

„Frumkvöðlar eru alltaf álitnir brjálaðir til að byrja með, en eftir á er það sem þeir segja tekið sem gefnum hlut,“ segir Bertrand Piccard, sem var fyrsti maðurinn til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár