Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump

Öll von er ekki úti. Þjóð­verj­ar ætla að gera 95 pró­sent af allri orku sinni um­hverf­i­s­væna fyr­ir 2050 í rót­tæk­ustu orku­skipt­um heims­ins.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump
Sýnileg orkunotkun Dreifing og umfang raflýsingar í Evrópu sést á myndinni, sem unnin er úr gervihnattamynd bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Mynd: Shutterstock / NASA

Vafalaust finnst mörgum sem umhverfismál plánetunnar séu í algerum ólestri og að framtíð loftslagsbreytinga og aukinnar mengunar sé óhjákvæmileg. En þegar nánar er að gáð er margt að breytast til hins betra. Á ársfundi Orkuveitunnar var tilkynnt áætlun um að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafbíla meðfram öllum hringveginum og Dagur B. Eggertsson tilkynnti að borgarstarfsmenn fengju styrk til að komast í vinnuna öðruvísi en á einkabíl. En það er í Þýskalandi sem stórar breytingar eru að eiga sér stað sem gefa tilefni til bjartsýni.  

Mikil ráðstefna var haldin í Berlín á dögunum um orkumál sem 7,5 milljón manna fylgdust með á Twitter, en Þjóðverjar hafa ákveðið að losa sig algerlega við kol og kjarnorku og minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda um 95 prósent.

„Frumkvöðlar eru alltaf álitnir brjálaðir til að byrja með, en eftir á er það sem þeir segja tekið sem gefnum hlut,“ segir Bertrand Piccard, sem var fyrsti maðurinn til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár