Icelandair tryggir í gegnum aflandseyju til að lækka kostnað

Icelanda­ir hef­ur tryggt sig gegn skaða í gegn­um Gu­erns­ey frá ár­inu 2004. Indriði Þor­láks­son seg­ir slíka trygg­inga­starf­semi hafa ver­ið litna horn­auga víða um lönd. Flug­fé­lag­ið að stóru leyti í eigu líf­eyr­is­sjóða.

Icelandair tryggir í gegnum aflandseyju til að lækka kostnað
Enginn arður Frá stofnun Icecap hefur Icelandair aldrei tekið arð út vátryggingafélaginu á Guernsey að sögn upplýsingafulltrúa félagsins. Hann segir starfsemi félagsins sæta eftirliti yfirvalda á Guernsey og á Íslandi auk þess sem það sé samskattað með móðurfélaginu Icelandair.

Flugfélagið Icelandair, sem að stóru leyti er í eigu íslenskra lífeyrissjóða, rekur eigið vátryggingafélag á aflandseyjunni Guernsey á Ermarsundi. Í gegnum þetta félag, Icecap Insurance Pcc Ltd, tryggir Icelandair sig fyrir skaða í starfsemi sinni, meðal annars í gegnum önnur stærri tryggingafélög í öðrum löndum. Icelandair er íslenskt fyrirtæki með fjölþætta starfsemi erlendis en sem skráð er á hlutabréfamarkað á Íslandi. Fyrirtækið er það stærsta á Íslandi í dag og skilaði 8.7 milljarða króna hagnaði í fyrra. Það er stærsta fyrirtæki landsins, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar, en það velti 125 milljörðum króna árið 2013. 

Icelandair hefur rekið tryggingafélagið á Guernsey síðan árið 2004 en á árunum þar á undan, frá árinu 1996, tryggði flugfélagið sig fyrir skaða, í gegnum félag á Guernsey sem heitir Harlequin. Upplýsingafulltrúi Icelandair, Guðjón Arngrímsson, segir slíkt fyrirkomulag á tryggingamálum meðalstórra og stórra flugfélaga vera alþekkt í Evrópu. „Flest meðalstór og stór flugfélög í Evrópu reka svokölluð bundin frumtryggingarfélög (e. captive insurance company) í Guernsey eða sambærilegum löndum. Ástæðan er sú að með þessu móti er hægt að lækka iðgjöld án þess að auka áhættu sem skilar sér í lægri fargjöldum til farþega. Iðgjöld eru lægri vegna þess að lagaumhverfi bundinna tryggingafélaga er mjög íþyngjandi í EES sem leiðir af sér meiri kostnað. Þess vegna kjósa nær öll fyrirtæki að stofna slík félög utan EES.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár