Aðili

Indriði Þorláksson

Greinar

Óviðunandi að þjóðin sé rænd réttmætri eign sinni
Fréttir

Óvið­un­andi að þjóð­in sé rænd rétt­mætri eign sinni

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, seg­ir stjórn­ar­skrárá­kvæði um þjóð­ar­eign nátt­úru­auð­linda nauð­syn til að koma í veg fyr­ir arð­rán, brask og auð­söfn­un fárra að­ila.
Vikið frá fjármálareglum fjórum árum eftir að þær tóku gildi
Fréttir

Vik­ið frá fjár­mála­regl­um fjór­um ár­um eft­ir að þær tóku gildi

Regl­ur um há­marks fjár­laga­halla og skuld­ir sem tóku gildi með lög­um 2016 verða felld­ar burt ár­in 2023 til 2025. Fjár­mála­regl­urn­ar voru gagn­rýnd­ar fyr­ir að hindra að­gerð­ir stjórn­valda á tím­um sam­drátt­ar.
Fyrrverandi skattstjóri vill að nýting skattaskjóla útiloki ríkisstuðning til fyrirtækja
Fréttir

Fyrr­ver­andi skatt­stjóri vill að nýt­ing skatta­skjóla úti­loki rík­is­stuðn­ing til fyr­ir­tækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi skatt­stjóri, seg­ir ekk­ert koma í veg fyr­ir að fé­lög eða ein­stak­ling­ar sem hafa nýtt sér lág­skatta­svæði fái stuðn­ing til greiðslu á hluta launa­kostn­að­ur á upp­sagn­ar­fresti og legg­ur til leið­ir til að girða fyr­ir það.
Varar við því að ríkið styrki eigendur fyrirækja
ViðtalCovid-19

Var­ar við því að rík­ið styrki eig­end­ur fyr­ir­ækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, legg­ur til há­tekju­skatt, auk­inn auð­linda­skatt og stuðn­ing við lista­menn til að bregð­ast við krepp­unni. Hann seg­ir rík­ið þurfa að setja skýr skil­yrði við stuðn­ing sinn til fyr­ir­tækja.
Bjarni segir ranglega að fyrirtæki sem nota skattaskjól fái ekki aðstoð
Fréttir

Bjarni seg­ir rang­lega að fyr­ir­tæki sem nota skatta­skjól fái ekki að­stoð

Eng­in skil­yrði girða fyr­ir um rík­is­stuðn­ing við fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði. Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, hélt því þó fram á Al­þingi í dag.
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
Fréttir

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri: Lækk­un erfða­fjárskatts eyk­ur mis­skipt­ingu

Indriði H. Þor­láks­son seg­ir frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar um þrepa­skipt­an skatt á arf illa rök­stutt. Hann seg­ir erfða­fjárskatt ekki vera tví­skött­un og lækk­un hans gagn­ist helst þeim eigna­mestu.
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fréttir

Indriði H. Þor­láks­son: Ork­an okk­ar býð­ur for­set­an­um í „orr­ustu gegn vind­myllu“

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri seg­ir að for­seta Ís­lands sé boð­ið að „leika hlut­verk hins hug­prúða ridd­ara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakk­ans, eins og þeg­ar for­veri hans Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son vís­aði Ices­a­ve samn­ing­un­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.
Skattapólitík og kjarasamningar
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Skattapóli­tík og kjara­samn­ing­ar

Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, fjall­ar um skatta­til­lög­ur stjórn­valda og seg­ir að það sé póli­tísk ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar en ekki rök­bund­in nauð­syn að lækka skatta há­tekju­fólks um sömu fjár­hæð og lág­launa­fólks.
Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk
Úttekt

Stjórn­mála­stétt­in velti tug­millj­arða skatt­byrði yf­ir á lág­tekju- og milli­tekju­fólk

Stjórn­mála­menn töl­uðu um skatta­lækk­an­ir og „minni álög­ur á heim­il­in“ um leið og skatt­byrði lág­tekju­fólks jókst meira en í nokkru vest­rænu OECD-ríki. Stefán Ólafs­son og Indriði Þor­láks­son út­skýra „stóru skatta­til­færsl­una“ í ít­ar­legri skýrslu fyr­ir Efl­ingu stétt­ar­fé­lag.
Svona vilja Stefán og Indriði breyta skattkerfinu: Lágtekjufólk greiði minna en hátekjufólk meira
Fréttir

Svona vilja Stefán og Indriði breyta skatt­kerf­inu: Lág­tekju­fólk greiði minna en há­tekju­fólk meira

Stefán Ólafs­son og Indriði Þor­láks­son unnu skýrslu fyr­ir Efl­ingu þar sem lagð­ar eru fram ít­ar­leg­ar til­lög­ur til að vinda of­an af stóru skatta­til­færsl­unni, ferl­inu þar sem tug­millj­arða skatt­byrði var létt af tekju­hæstu hóp­um ís­lensks sam­fé­lags og velt yf­ir á þá tekjum­inni.
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Svig­rúm til launa­hækk­ana og ábyrgð á stöð­ug­leika

„Það eru ekki lág­launa­stétt­irn­ar sem með kröf­um sín­um ógna stöð­ug­leika hag­kerf­is­ins,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri. „Sé sú ógn fyr­ir hendi felst hún í því að há­tekju­hóp­arn­ir uni því ekki að hænu­skref séu tek­in í átt til launa­jöfn­uð­ar og hæstu laun verði hækk­uð til sam­ræm­is við lægri laun.“
Glitnisskjölin: Ráðuneyti Bjarna svarar ekki spurningum um skattskil hans og hagsmunaskráningu
Fréttir

Glitn­is­skjöl­in: Ráðu­neyti Bjarna svar­ar ekki spurn­ing­um um skatt­skil hans og hags­muna­skrán­ingu

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið svar­ar ekki spurn­ing­um um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar í Glitn­is­skjöl­un­um. Óljóst hvort eða með hvaða hætti Bjarni greiddi skatta af 67 millj­óna króna skuldanið­ur­fell­ingu. Bjarni er æðsti yf­ir­mað­ur skatta­mála á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.