Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Trump: Þegar símatími útvarpsstöðvanna tekur völdin?

Trump kem­ur ekk­ert svo mik­ið á óvart ef mað­ur hef­ur hlustað á síma­tíma banda­rískra syst­ur­stöðva Út­varps Sögu, út­varps­stöðva sem byggja dag­skrár­gerð sína á stjórn­má­laum­ræðu og síma­tím­um hlust­enda.

Trump: Þegar símatími útvarpsstöðvanna tekur völdin?

Ein af áleitnustu spurningum kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum hefur verið hvað skýri velgengni Donald Trump og hvernig eigi að skilja framboð hans. Trump er einfaldlega of óvenjulegur, of langt fyrir utan það sem bandarískir kjósendur eiga að venjast í forsetakosningum til að stjórnmálaskýrendur geti með góðu móti staðsett hann.

Gaspur og stóryrði

Það getur verið erfitt að átta sig á Donald Trump ef maður reynir að greina hann sem stjórnmálamann. Hegðu hans er algerlega á skjön við það sem við eigum að venjast frá hefðbundnum stjórnmálamönnum, hvað þá forystumönnum og forsetaframbjóðendum stóru flokkanna í Bandaríkjunum. Frá fyrsta degi framboðs Trumps hefur hann staðið í linnulausum átökum við því sem næst hverja sem er, ekki aðeins pólitíska andstæðinga eða mótframbjóðendur í prófkjöri Repúblikanaflokksins, heldur einnig forystumenn síns eigin flokks. Milli þess að gorta af eigin stórfengleik og afrekum hefur hann vaðið úr einu upphlaupsmálinu í annað, ausandi svívirðingum og móðgunum yfir þau …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2016

Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár