Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Trump: Þegar símatími útvarpsstöðvanna tekur völdin?

Trump kem­ur ekk­ert svo mik­ið á óvart ef mað­ur hef­ur hlustað á síma­tíma banda­rískra syst­ur­stöðva Út­varps Sögu, út­varps­stöðva sem byggja dag­skrár­gerð sína á stjórn­má­laum­ræðu og síma­tím­um hlust­enda.

Trump: Þegar símatími útvarpsstöðvanna tekur völdin?

Ein af áleitnustu spurningum kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum hefur verið hvað skýri velgengni Donald Trump og hvernig eigi að skilja framboð hans. Trump er einfaldlega of óvenjulegur, of langt fyrir utan það sem bandarískir kjósendur eiga að venjast í forsetakosningum til að stjórnmálaskýrendur geti með góðu móti staðsett hann.

Gaspur og stóryrði

Það getur verið erfitt að átta sig á Donald Trump ef maður reynir að greina hann sem stjórnmálamann. Hegðu hans er algerlega á skjön við það sem við eigum að venjast frá hefðbundnum stjórnmálamönnum, hvað þá forystumönnum og forsetaframbjóðendum stóru flokkanna í Bandaríkjunum. Frá fyrsta degi framboðs Trumps hefur hann staðið í linnulausum átökum við því sem næst hverja sem er, ekki aðeins pólitíska andstæðinga eða mótframbjóðendur í prófkjöri Repúblikanaflokksins, heldur einnig forystumenn síns eigin flokks. Milli þess að gorta af eigin stórfengleik og afrekum hefur hann vaðið úr einu upphlaupsmálinu í annað, ausandi svívirðingum og móðgunum yfir þau …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2016

Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár