Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þjóðhagslegur ávinningur“ að leyfa erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Seðla­banki Ís­lands svar­ar fyr­ir við­ræð­ur við líf­ey­iris­sjóð­ina um að leyfa þeim að fjár­festa er­lend­is þrátt fyr­ir höft­in. Sér­fræð­ing­ur í fjár­fest­ing­um líf­eyr­is­sjóð­anna seg­ir þetta eðli­legt skref.

„Þjóðhagslegur ávinningur“ að leyfa erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna
Í viðræðum við lífeyrissjóðina Seðlabanki Íslands, sem Már Guðmundsson stýrir, hefur átt í viðræðum við lífeyrissjóðna um að leyfa þeim að fjárfesta erlendis þrátt fyrir fjármagnshöftin. Bankinn telur tvíþættan þjóðhagslegan ávinning af slíkri heimild. Mynd: Seðlabankinn

„Ekki er hægt að greina efnislega frá hugsanlegu samkomulagi Seðlabankans og lífeyrissjóðanna að svo stöddu en Seðlabankinn getur staðfest að viðræður hafa átt sér stað um mögulega útfærslu án þess að endanleg niðurstaða liggi fyrir,“ segir í svari frá Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Stundarinnar um viðræður bankans við Landssamtök lífeyrissjóða um að veita lífeyrissjóðum landsins undanþágu frá lögum um gjaldeyrishöft til að fjárfesta erlendis að hluta til. Þann 20. maí greindu Landssamtök lífeyrissjóða frá því að þessar viðræður við Seðlabanka Íslands stæðu yfir. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár