Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þjóðhagslegur ávinningur“ að leyfa erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Seðla­banki Ís­lands svar­ar fyr­ir við­ræð­ur við líf­ey­iris­sjóð­ina um að leyfa þeim að fjár­festa er­lend­is þrátt fyr­ir höft­in. Sér­fræð­ing­ur í fjár­fest­ing­um líf­eyr­is­sjóð­anna seg­ir þetta eðli­legt skref.

„Þjóðhagslegur ávinningur“ að leyfa erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna
Í viðræðum við lífeyrissjóðina Seðlabanki Íslands, sem Már Guðmundsson stýrir, hefur átt í viðræðum við lífeyrissjóðna um að leyfa þeim að fjárfesta erlendis þrátt fyrir fjármagnshöftin. Bankinn telur tvíþættan þjóðhagslegan ávinning af slíkri heimild. Mynd: Seðlabankinn

„Ekki er hægt að greina efnislega frá hugsanlegu samkomulagi Seðlabankans og lífeyrissjóðanna að svo stöddu en Seðlabankinn getur staðfest að viðræður hafa átt sér stað um mögulega útfærslu án þess að endanleg niðurstaða liggi fyrir,“ segir í svari frá Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Stundarinnar um viðræður bankans við Landssamtök lífeyrissjóða um að veita lífeyrissjóðum landsins undanþágu frá lögum um gjaldeyrishöft til að fjárfesta erlendis að hluta til. Þann 20. maí greindu Landssamtök lífeyrissjóða frá því að þessar viðræður við Seðlabanka Íslands stæðu yfir. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár