Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 um­sókn­ir bár­ust um embætti dóm­ara við Lands­rétt sem tek­ur til starfa á næsta ári.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt sem tekur til starfa á næsta ári. Umsóknarfresturinn rann út þann 28. febrúar. Auglýst voru embætti 15 dómara og eftirtaldir sóttu um:

Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður

Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari

Ásmundur Helgason, héraðsdómari

Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður

Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður

Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara

Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari

Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu

Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands

Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari

Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður

Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður

Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari

Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands

Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður

Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari

Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður

Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður

Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari

Jón Höskuldsson, héraðsdómari

Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður

Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður

Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður

Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar   umhverfis- og auðlindamála

Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra

Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari

Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari

Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari

Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður

Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness

Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttarkerfið

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.
Forseti Landsréttar um lögbrot ráðherra: Margir umsækjendur hæfir og „iðulega ágreiningur um skipan í dómaraembætti“
Fréttir

For­seti Lands­rétt­ar um lög­brot ráð­herra: Marg­ir um­sækj­end­ur hæf­ir og „iðu­lega ágrein­ing­ur um skip­an í dóm­ara­embætti“

„Eins og mál hafa þró­ast hafa bæði dóm­nefnd­in og ráð­herr­ann ver­ið gagn­rýnd,“ seg­ir Hervör Þor­valds­dótt­ir for­seti Lands­rétt­ar í við­tali við Tíma­rit Lögréttu. Markús Sig­ur­björns­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ist ekki velta sér mik­ið upp úr deil­um um val á dómur­um.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár