Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 um­sókn­ir bár­ust um embætti dóm­ara við Lands­rétt sem tek­ur til starfa á næsta ári.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt sem tekur til starfa á næsta ári. Umsóknarfresturinn rann út þann 28. febrúar. Auglýst voru embætti 15 dómara og eftirtaldir sóttu um:

Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður

Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari

Ásmundur Helgason, héraðsdómari

Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður

Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður

Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara

Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari

Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu

Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands

Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari

Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður

Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður

Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari

Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands

Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður

Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari

Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður

Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður

Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari

Jón Höskuldsson, héraðsdómari

Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður

Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður

Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður

Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar   umhverfis- og auðlindamála

Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra

Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari

Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari

Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari

Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður

Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness

Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttarkerfið

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.
Forseti Landsréttar um lögbrot ráðherra: Margir umsækjendur hæfir og „iðulega ágreiningur um skipan í dómaraembætti“
Fréttir

For­seti Lands­rétt­ar um lög­brot ráð­herra: Marg­ir um­sækj­end­ur hæf­ir og „iðu­lega ágrein­ing­ur um skip­an í dóm­ara­embætti“

„Eins og mál hafa þró­ast hafa bæði dóm­nefnd­in og ráð­herr­ann ver­ið gagn­rýnd,“ seg­ir Hervör Þor­valds­dótt­ir for­seti Lands­rétt­ar í við­tali við Tíma­rit Lögréttu. Markús Sig­ur­björns­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ist ekki velta sér mik­ið upp úr deil­um um val á dómur­um.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár