Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sýknaður og kominn aftur til starfa

Gunn­ar Scheving sak­laus. Fjög­urra millj­óna máls­kostn­að­ur í LÖKE-máli lend­ir á rík­is­sjóði.

Sýknaður og kominn aftur til starfa

Gunnar Scheving Thorsteinsson lögreglumaður var sýknaður í LÖKE-málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Í dag samþykkti hann að koma aftur til starfa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Gunnar er frá og með deginum í dag starfandi lögreglumaður í almennri deild LRH,“ segir lögmaður hans í samtali við Stundina.

Í sýknudóminum yfir Gunnari, sem Stundin hefur undir höndum, er því lýst hvernig Gunnar varð fyrir líkamsárás á vakt, en piltur sem hann hafði afskipti af skallaði hann og hrækti í andlitið á honum. „Síðar þennan dag hafi ákærði verið í forgangsakstri á lögreglubifreið á leið í útkall er ekið var inn í hlið lögreglubifreiðarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

LÖKE-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár