Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sýknaður og kominn aftur til starfa

Gunn­ar Scheving sak­laus. Fjög­urra millj­óna máls­kostn­að­ur í LÖKE-máli lend­ir á rík­is­sjóði.

Sýknaður og kominn aftur til starfa

Gunnar Scheving Thorsteinsson lögreglumaður var sýknaður í LÖKE-málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Í dag samþykkti hann að koma aftur til starfa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Gunnar er frá og með deginum í dag starfandi lögreglumaður í almennri deild LRH,“ segir lögmaður hans í samtali við Stundina.

Í sýknudóminum yfir Gunnari, sem Stundin hefur undir höndum, er því lýst hvernig Gunnar varð fyrir líkamsárás á vakt, en piltur sem hann hafði afskipti af skallaði hann og hrækti í andlitið á honum. „Síðar þennan dag hafi ákærði verið í forgangsakstri á lögreglubifreið á leið í útkall er ekið var inn í hlið lögreglubifreiðarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

LÖKE-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár