„Saklaus maður sætti ákæru á fölskum forsendum“

Lög­mað­ur Gunn­ars Scheving gagn­rýn­ir lög­regl­una á Suð­ur­nesj­um og svör rík­is­sak­sókn­ara – Sex mán­aða rann­sókn án skrán­ing­ar í mála­skrá og skrif­legs um­boðs

„Saklaus maður sætti ákæru á fölskum forsendum“

„Ég harma það að ríkissaksóknari virðist hafa byggt svör sín til RÚV á sjálfsréttlætingum Öldu Hrannar en ekki gögnum málsins,” segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður Gunnars Scheving Thorsteinssonar sakbornings í LÖKE-málinu, í samtali við Stundina.

Garðar hefur gagnrýnt Öldu Hrönn Jóhannsdóttur aðstoðarlögreglustjóra harðlega fyrir að hafa, sem staðgengill lögreglustjóra á Suðurnesjum, rannsakað meint brot lögreglumannsins án þess að skriflegt umboð frá ríkissaksóknara lægi fyrir.

Ríkissaksóknari svaraði fyrirspurn RÚV um þetta í gær á þá leið að umboð til rannsóknarinnar hefði verið veitt í nóvember árið 2013 án þess þó að skrifleg gögn um þetta sé að finna hjá embættinu. 

„Auðvitað er ekkert eðlilegt eða löglegt við að fram fari sex mánaða rannsókn á meintum alvarlegum brotum lögreglumanns án þess að opnað sé mál í málaskrá, hann hafi stöðu sakbornings eða gerðar séu lögregluskýrslur um rannsóknaraðgerðir," segir Garðar. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

LÖKE-málið

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár