Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Saklaus maður sætti ákæru á fölskum forsendum“

Lög­mað­ur Gunn­ars Scheving gagn­rýn­ir lög­regl­una á Suð­ur­nesj­um og svör rík­is­sak­sókn­ara – Sex mán­aða rann­sókn án skrán­ing­ar í mála­skrá og skrif­legs um­boðs

„Saklaus maður sætti ákæru á fölskum forsendum“

„Ég harma það að ríkissaksóknari virðist hafa byggt svör sín til RÚV á sjálfsréttlætingum Öldu Hrannar en ekki gögnum málsins,” segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður Gunnars Scheving Thorsteinssonar sakbornings í LÖKE-málinu, í samtali við Stundina.

Garðar hefur gagnrýnt Öldu Hrönn Jóhannsdóttur aðstoðarlögreglustjóra harðlega fyrir að hafa, sem staðgengill lögreglustjóra á Suðurnesjum, rannsakað meint brot lögreglumannsins án þess að skriflegt umboð frá ríkissaksóknara lægi fyrir.

Ríkissaksóknari svaraði fyrirspurn RÚV um þetta í gær á þá leið að umboð til rannsóknarinnar hefði verið veitt í nóvember árið 2013 án þess þó að skrifleg gögn um þetta sé að finna hjá embættinu. 

„Auðvitað er ekkert eðlilegt eða löglegt við að fram fari sex mánaða rannsókn á meintum alvarlegum brotum lögreglumanns án þess að opnað sé mál í málaskrá, hann hafi stöðu sakbornings eða gerðar séu lögregluskýrslur um rannsóknaraðgerðir," segir Garðar. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

LÖKE-málið

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár