Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Óréttmætt að víkja Gunnari frá störfum vegna LÖKE-máls

Sér­skip­uð nefnd tel­ur að brot­ið hafi ver­ið á lög­reglu­mann­in­um

Óréttmætt að víkja Gunnari frá störfum vegna LÖKE-máls
Gunnar Scheving lögreglumaður

Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mátti ekki leysa Gunnar Scheving Thorsteinsson lögregluþjón frá störfum vegna LÖKE-málsins. Þetta er álit nefndar sem skipuð er á grundvelli 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og rannsakar mál embættismanna sem vikið er frá störfum um stundarsakir. Eftir því sem Stundin kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem nefndin úrskurðar með þessum hætti um málefni lögreglumanns.

Stundin hefur álitsgerðina undir höndum. Þar kemur fram að sú háttsemi sem Gunnar Scheving var grunaður um hafi ekki verið fullnægjandi grundvöllur fyrir frávikningu. Kristín Benediktsdóttir, formaður nefndarinnar, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa undir álitið, en einn nefndarmaður, Helgi Valberg Jensson, var á öndverðum meiði við þær og skilaði séráliti. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

LÖKE-málið

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár