Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skaut óvart íkorna til bana með golfkúlu

Heim­ir Karls­son út­varps­mað­ur veikt­ist lífs­hættu­lega og fann sér aðra íþrótt en knatt­spyrnu. Náði holu í höggi í Tyrklandi og erni í Banda­ríkj­un­um, en drap óvart íkorna.

Skaut óvart íkorna til bana með golfkúlu
Golfarinn Heimir Karlsson athafnar sig við erfiðar aðstæður. Golfarar geta lent í allskonar aðstæðum sem þeir þurfa að vinna sig út úr. Mynd: Heimir Karlsson

„Mér var óskaplega brugðið enda þykir mér vænt um dýr og vil síst af öllu meiða neitt þeirra,“ segir Heimir Karlsson, útvarpsmaður í Bítinu á Bylgjunni. Hann er nýkominn úr golfferð til Bandaríkjanna ásamt félögum sínum. Ferðin var minnisstæð fyrir tvennt aðallega. Hann fékk örn og banaði íkorna.

„Þetta var agjörlega óvart. Ég var að bogra undir tré við að skjóta golfkúlunni og sá ekki íkornann fyrr en of seint. Þá hafði ég skotið í dýrið,“ segir hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár