Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skaut óvart íkorna til bana með golfkúlu

Heim­ir Karls­son út­varps­mað­ur veikt­ist lífs­hættu­lega og fann sér aðra íþrótt en knatt­spyrnu. Náði holu í höggi í Tyrklandi og erni í Banda­ríkj­un­um, en drap óvart íkorna.

Skaut óvart íkorna til bana með golfkúlu
Golfarinn Heimir Karlsson athafnar sig við erfiðar aðstæður. Golfarar geta lent í allskonar aðstæðum sem þeir þurfa að vinna sig út úr. Mynd: Heimir Karlsson

„Mér var óskaplega brugðið enda þykir mér vænt um dýr og vil síst af öllu meiða neitt þeirra,“ segir Heimir Karlsson, útvarpsmaður í Bítinu á Bylgjunni. Hann er nýkominn úr golfferð til Bandaríkjanna ásamt félögum sínum. Ferðin var minnisstæð fyrir tvennt aðallega. Hann fékk örn og banaði íkorna.

„Þetta var agjörlega óvart. Ég var að bogra undir tré við að skjóta golfkúlunni og sá ekki íkornann fyrr en of seint. Þá hafði ég skotið í dýrið,“ segir hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár