Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sigríður Björk segir lögreglumenn ekki vantreysta sér

Hróker­ing­ar og ólga hafa ver­ið hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Lög­reglu­stjóri vís­ar því á bug að gríð­ar­legt van­traust teng­ist þætti henn­ar í leka­mál­inu eða löke-mál­inu.

Sigríður Björk segir lögreglumenn ekki vantreysta sér

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, telur að vantraust undirmanna sinna gagnvart yfirstjórn lögreglunnar beinist ekki sérstaklega að sjálfri sér. Þá vísar hún því á bug að vantraustið tengist þætti hennar í lekamálinu eða löke-málinu

Þetta kemur fram í frétt RÚV þar sem rætt er við Sigríði vegna gríðarlegrar óánægju meðal starfsmanna lögregluembættisins. Fullyrðir hún að um sé að ræða „langvarandi vanda sem eigi rætur aftur fyrir þann tíma er hún tók við embætti“. Vísar hún þannig ábyrgðinni að hluta til á fyrri yfirstjórnendur, svo sem Stefán Eiríksson, Jón H. B. Snorrason og Hörð Jóhannesson. 

Talsverðar breytingar urðu hjá lögreglu í fyrra þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, lét færa Sigríði Björk og Öldu Hrönn Jóhannsdóttur frá Suðurnesjum til Reykjavíkur þar sem þær voru skipaðar lögreglustjóri og aðstoðarlögreglustjöri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu án auglýsingar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Valdatafl í lögreglunni

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár