Sigríður Björk segir lögreglumenn ekki vantreysta sér

Hróker­ing­ar og ólga hafa ver­ið hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Lög­reglu­stjóri vís­ar því á bug að gríð­ar­legt van­traust teng­ist þætti henn­ar í leka­mál­inu eða löke-mál­inu.

Sigríður Björk segir lögreglumenn ekki vantreysta sér

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, telur að vantraust undirmanna sinna gagnvart yfirstjórn lögreglunnar beinist ekki sérstaklega að sjálfri sér. Þá vísar hún því á bug að vantraustið tengist þætti hennar í lekamálinu eða löke-málinu

Þetta kemur fram í frétt RÚV þar sem rætt er við Sigríði vegna gríðarlegrar óánægju meðal starfsmanna lögregluembættisins. Fullyrðir hún að um sé að ræða „langvarandi vanda sem eigi rætur aftur fyrir þann tíma er hún tók við embætti“. Vísar hún þannig ábyrgðinni að hluta til á fyrri yfirstjórnendur, svo sem Stefán Eiríksson, Jón H. B. Snorrason og Hörð Jóhannesson. 

Talsverðar breytingar urðu hjá lögreglu í fyrra þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, lét færa Sigríði Björk og Öldu Hrönn Jóhannsdóttur frá Suðurnesjum til Reykjavíkur þar sem þær voru skipaðar lögreglustjóri og aðstoðarlögreglustjöri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu án auglýsingar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Valdatafl í lögreglunni

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár