Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigríður Björk segir lögreglumenn ekki vantreysta sér

Hróker­ing­ar og ólga hafa ver­ið hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Lög­reglu­stjóri vís­ar því á bug að gríð­ar­legt van­traust teng­ist þætti henn­ar í leka­mál­inu eða löke-mál­inu.

Sigríður Björk segir lögreglumenn ekki vantreysta sér

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, telur að vantraust undirmanna sinna gagnvart yfirstjórn lögreglunnar beinist ekki sérstaklega að sjálfri sér. Þá vísar hún því á bug að vantraustið tengist þætti hennar í lekamálinu eða löke-málinu

Þetta kemur fram í frétt RÚV þar sem rætt er við Sigríði vegna gríðarlegrar óánægju meðal starfsmanna lögregluembættisins. Fullyrðir hún að um sé að ræða „langvarandi vanda sem eigi rætur aftur fyrir þann tíma er hún tók við embætti“. Vísar hún þannig ábyrgðinni að hluta til á fyrri yfirstjórnendur, svo sem Stefán Eiríksson, Jón H. B. Snorrason og Hörð Jóhannesson. 

Talsverðar breytingar urðu hjá lögreglu í fyrra þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, lét færa Sigríði Björk og Öldu Hrönn Jóhannsdóttur frá Suðurnesjum til Reykjavíkur þar sem þær voru skipaðar lögreglustjóri og aðstoðarlögreglustjöri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu án auglýsingar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Valdatafl í lögreglunni

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár