Félag Gunnlaugs Sigmundssonar í Lúxemborg greiddi út tæplega 354 milljóna króna fyrirfamgreiddan arð til hluthafa sinna, félaga í skattaskjólinu Tortólu, árið 2009. Í ársbyrjun 2010 tóku gildi á Íslandi ný lög sem gerðu það að verkum að íslenskir eigendur aflandsfélaga urðu persónulega skattskyldir vegna allra tekna þessara félaga.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Gunnlaugur hefði þurft að greiða 127 milljónir í skatt af Tortólafélaginu eftir lagabreytinguna
Gunnlaugur Sigmundsson hefði þurft að greiða tekjuskatt af arðgreiðslu út úr félagi sem hann átti í Lúxemborg ef hann hefði greitt arðinn út eftir árið 2010. Þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gerðu báðir ráðstafanir í aflandsfélögum sínum fyrir lagbreytinguna þann 1. janúar 2010. Tekjuskatturinn af arðgreiðslunni hefði numið að minnsta kosti 127 milljónum eftir 1. janúar 2010 en fyrir það hefði lögbundin greiðsla skatts af arðinum átt að vera um 35 milljónir króna.
Mest lesið

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

3
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
Lilja Sif Þórisdóttir er félagsráðgjafi hjá Akureyrarklíníkinni en hún segir ME og langtíma Covid-sjúklinga gjarnan hafa mætt algjöru skilningsleysi þó að sjúkdómseinkennin hafi verið hörmuleg. Stjórnvöld og samfélagið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæmis með því að bjóða upp á aukin hlutastörf, þegar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

4
Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Mikilvægt er að sníða sér stakk eftir vexti þegar kemur til dæmis að jólagjafakaupum. Þær þurfa ekki að vera dýrar, hægt er að kaupa gamalt eða notað, búa eitthvað til eða gefa samverustundir. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar við því að dreifa greiðslum en mælir með því að leggja mánaðarlega inn á jólareikning.

5
Björn Snæbjörnsson
Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
„Ofbeldi gegn eldri borgurum er alvarlegt, dulið og því miður vanrækt samfélagsvandamál.“ Formaður Landsambands eldri borgara skrifar.

6
Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
„Þetta er náttúrlega bara fyrir ákveðinn hóp og skemmir í leiðinni upplifun hinna sem vildu njóta náttúrunnar,“ segir Svanhvít Helga Jóhannsdóttir um fyrirhugaðar framkvæmdir við Hoffellslón. Breytingar við lónið, Skaftafell og Vonarskarð hafa vakið upp sterk viðbrögð og spurningar um náttúruvernd í og við UNESCO-svæði.
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

3
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

4
Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

5
Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári.

6
Kassastykkin hafa tekið yfir leikhúsin
Jólaannáll sviðslista 2025.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

4
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

5
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

6
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...










































Athugasemdir