Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“

Þetta sögðu þing­menn rík­is­stjórna­flokk­ana fyr­ir kosn­ing­ar um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið.

„Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“

Fyrir kosningar lofaði Sjálfstæðisflokkurinn því að þjóðin fengi að kjósa um hvort halda ætti áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þegar ljóst var að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndu að öllum líkindum ná meirihluta í þingkosningunum tók Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í sama streng og sagði sjálfsagt að til þjóðaratkvæðagreiðslu kæmi. Myndband sem Lára Hanna Einarsdóttir tók saman með loforðum þingmanna um þjóðaratkvæðagreiðslu hefur vakið mikla athygli en í gær varð það ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir ætla að svíkja þessi kosningarloforð. 

Hér eru ummæli nokkurra þingmanna sundurliðuð:

 

Bjarni Benediktsson:

Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson

„Í Evrópusambandsmálinu þá munum við standa við það sem við höfum ályktað um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla. Hún gæti farið fram á fyrri hluta þessa kjörtímabils til dæmis í tengslum við sveitarstjórnarkosningarnar. Við munum standa við það að hlusta á eftir því sem fólkið í landinu vill.“

„Ég tel að það sé vel raunhæft að gera þetta á fyrrihluta kjörtímabilsins næsta, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár