Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“

Þetta sögðu þing­menn rík­is­stjórna­flokk­ana fyr­ir kosn­ing­ar um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið.

„Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“

Fyrir kosningar lofaði Sjálfstæðisflokkurinn því að þjóðin fengi að kjósa um hvort halda ætti áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þegar ljóst var að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndu að öllum líkindum ná meirihluta í þingkosningunum tók Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í sama streng og sagði sjálfsagt að til þjóðaratkvæðagreiðslu kæmi. Myndband sem Lára Hanna Einarsdóttir tók saman með loforðum þingmanna um þjóðaratkvæðagreiðslu hefur vakið mikla athygli en í gær varð það ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir ætla að svíkja þessi kosningarloforð. 

Hér eru ummæli nokkurra þingmanna sundurliðuð:

 

Bjarni Benediktsson:

Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson

„Í Evrópusambandsmálinu þá munum við standa við það sem við höfum ályktað um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla. Hún gæti farið fram á fyrri hluta þessa kjörtímabils til dæmis í tengslum við sveitarstjórnarkosningarnar. Við munum standa við það að hlusta á eftir því sem fólkið í landinu vill.“

„Ég tel að það sé vel raunhæft að gera þetta á fyrrihluta kjörtímabilsins næsta, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár