Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“

Þetta sögðu þing­menn rík­is­stjórna­flokk­ana fyr­ir kosn­ing­ar um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið.

„Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“

Fyrir kosningar lofaði Sjálfstæðisflokkurinn því að þjóðin fengi að kjósa um hvort halda ætti áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þegar ljóst var að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn myndu að öllum líkindum ná meirihluta í þingkosningunum tók Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í sama streng og sagði sjálfsagt að til þjóðaratkvæðagreiðslu kæmi. Myndband sem Lára Hanna Einarsdóttir tók saman með loforðum þingmanna um þjóðaratkvæðagreiðslu hefur vakið mikla athygli en í gær varð það ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir ætla að svíkja þessi kosningarloforð. 

Hér eru ummæli nokkurra þingmanna sundurliðuð:

 

Bjarni Benediktsson:

Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson

„Í Evrópusambandsmálinu þá munum við standa við það sem við höfum ályktað um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla. Hún gæti farið fram á fyrri hluta þessa kjörtímabils til dæmis í tengslum við sveitarstjórnarkosningarnar. Við munum standa við það að hlusta á eftir því sem fólkið í landinu vill.“

„Ég tel að það sé vel raunhæft að gera þetta á fyrrihluta kjörtímabilsins næsta, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár