Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sex ritstjórar og dauðastríð

Ár­ið 2005 stofn­uðu Karl Garð­ars­son og Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son fríblað sem stefnt var í harða sam­keppn­in við Frétta­blað­ið. Þar með hófst þriggja ára saga af átök­um og him­in­háu tapi.

Sex ritstjórar og dauðastríð
Vissi ekkert Sigurður G. Guðjónsson þóttist ekkert vita um nýja blaðið. Nokkrum dögum síðar var kynnt að hann væri aðaleigandi. Mynd: PressPhotos

Í apríl 2005 spurðist út að nýtt fríblað væri í fæðingu. Það fylgdi fréttinni að því væri ætlað að fara í grjótharða samkeppni við Fréttablaðið sem á þessum tíma bar höfuð og herðar yfir aðra miðla á prentmarkaði.

DV sagði frétt af málinu en meintir aðstandendur sóru af sér væntanlegan fjölmiðil.

„Þú segir mér fréttir. Það er allur gangur á því hvort er eldur þar sem er reykur. Ég er ekki búinn að festa mig í neinu slíku,“ segir Karl Garðarsson, fyrrverandi fréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2 og núverandi þingmaður Framsóknarflokksins, í samtali við DV þann 12. apríl 2005

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár