Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.

Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Einkaaðila falið að selja eignirnar Bjarna Benediktssyni, fyrrverandi fjármálaráðherra, var veitt heimild til að stofna einkahlutafélag utan um sölu stöðugleikaeigna ríkisins. Lindarhvoll ehf. starfar enn á grundvelli samnings við fjármálaráðuneytið. Mynd: Pressphotos.biz

Félagið Lindarhvoll er óbundið af stjórnsýslulögum við sölu á stöðugleikaeignum ríkissjóðs sem metnar hafa verið á tæplega 400 milljarða króna. Umboðsmaður Alþingis benti efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á þetta þegar Bjarna Benediktssyni, þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, var veitt lagaheimild til að stofna félagið í fyrra. Lindarhvoll annast umsýslu, fullnustu og sölu þeirra eigna sem runnu ríkissjóði í skaut eftir að kröfuhafar fall­inna viðskipta­banka og spari­sjóða reiddu fram svonefnd stöðugleikaframlög. Félagið er einkaaðili og taka stjórnsýslulög ekki til þess. 

Þetta kemur skýrt fram í svarbréfi umboðsmanns Alþingis frá því í október eftir að borist hafði kvörtun vegna sölunnar á eignarhlut ríkisins í Sjóvá. Segist umboðsmaður hafa bent Alþingi á að Lindarhvoll yrði óbundið af stjórnsýslulögum þegar frumvarpið um stofnun félagsins var til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd. Í nefndaráliti meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar var þó tekið sérstaklega fram að „ákvæði stjórnsýslulaga og upplýsingalaga skuli lögð til grundvallar starfsemi félagsins eftir því sem við á og mælt er fyrir um í hlutaðeigandi lögum“. Þessari yfirlýsingu var ekki fylgt eftir í lagatextanum sjálfum.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu