Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela

Jóna María Björg­vins­dótt­ir, sem bú­sett er að mestu leyti í Panama, hóf ný­lega söfn­un fjár til handa fá­tæk­um mæðr­um og börn­um í Venesúela þar sem hún bjó áð­ur. Hún seg­ir að sam­kvæmt op­in­ber­um töl­um þjá­ist 25% þjóð­ar­inn­ar af nær­ing­ar­skorti. „Ástand­ið í Venesúela er hræði­lega sorg­legt. Al­gjör­lega lífs­hættu­legt. Land­ið þarf ut­an­að­kom­andi að­stoð.“

Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela
Sárt að sjá ástandið á börnunum Jóna María Björgvinsdóttir segir sárt að horfast í augu við ástandið í Venesúela. Það hafi komið á óvart hvað ástandið var slæmt. Hún ætlar að halda áfram að leggja sitt af mörkum og er núna komin í samband við munaðarleysingjahæli. Mynd: Úr einkasafni

Jóna María Björgvinsdóttir er gift manni frá Venesúela og búa þau í Panama þar sem hún er dreifiaðili fyrir íslensku Bioeffect-snyrtivörurnar. Þau bjuggu áður í heimalandi hans, Venesúela, en gáfust upp á ástandinu þar og leituðu sér betra lífs í Panama.

„Ég bjó í Venesúela í átta ár og við höfum búið í Panama í tvö ár,“ segir Jóna María sem dvelur þó hluta ársins á Íslandi. Hjónin eiga tvær dætur, átta ára og átta mánaða.

Mikil fátækt og skortur á nauðsynjavörum hefur verið í Venesúela í mörg ár.

„Ég lagði mitt af mörkum þegar ég bjó í landinu. Ég tók til dæmis þátt í að safna fyrir körfum handa nýfæddum börnum og fara með þær á fæðingardeild þar sem nýbakaðar mæður voru sem áttu lítið eða jafnvel ekki neitt.“ 

Um 25% þjást af næringarskorti

Jónu Maríu hefur langað til að aðstoða fátæka í Venesúlea frá því hún flutti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár