Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ríkisforstjórinn lét borga 10 sinnum undir konuna

End­ur­greiddi ferða­kostn­að dótt­ur sinn­ar eft­ir spurn­ing­ar Kast­ljósss. Braut regl­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Aðr­ir yf­ir­menn fengu líka fyr­ir­greiðslu vegna maka.

Ríkisforstjórinn lét borga 10 sinnum undir konuna
Forstjórinn Björn Óli Hauksson braut reglur fyrirtækisins þegar hann lét greiða utanlandsferðir fyrir konu sína og dóttur.

Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, lét fyrirtæki sitt greiða utanlandsferðir fyrir bæði eiginkonu sína og dóttur. Kastljós upplýsti í gær að ferð sem forstjórinn lét greiða hefði verið endurgreidd eftir að Kastljós spurðist fyrir um málið. Það er andstætt reglum fyrirtækisins, sem er í eigu almennings, að leggja út fyrir kostnaði af þessu tagi. Ríkisendurskoðun hefur lýst því yfir að þetta sé óeðlilegt. Forstjóri Isavia viðurkenndi afglöp sín í samtali við Helga Seljan í Kastljós. 

„Ef skoðun Ríkisendurskoðunar er þessi, þá verðum við að fara eftir henni,“ sagði hann. Reglur fyrirtækisins eru alveg skýrar en þar segir beinum orðum að ferðakostnað maka megi ekki greiða. 

Upplýst var í Kastljósi að Isavia ohf hefur greitt nokkur hundruð þúsund krónur til að standa undir utanlandsferðum eiginkonu Björns Óla. Isavia neitaði að þetta tíðkaðist þegar Kastljós krafðist fyrst upplýsinga um þessi mál. Dæmi eru um að fjölskyldmeðlimir annarra yfirmanna Isavia hafi fengið álíka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár