Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ríkið fer á svig við lög með tímabundnum ráðningum

Rík­ið ræð­ur í tíma­bundn­ar stöð­ur sem hefði átt að aug­lýsa. Vel­ferð­ar­ráð­herra kvart­aði und­an póli­tísk­um ráðn­ing­um fyrri rík­is­stjórn­ar en nú hef­ur ráðu­neyti hans flest­ar tíma­bundn­ar stöð­ur. Lög­mað­ur BHM seg­ir ný lög koma í veg fyr­ir ný­lið­un hjá Stjórn­ar­ráð­inu.

Ríkið fer á svig við lög með  tímabundnum ráðningum

Erna Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Bandalagi háskólamanna, segir ríkið oft ráða tímabundið í nýjar stöður sem hefði átt að auglýsa. Þannig sé farið framhjá auglýsingaskyldu í opinberar stöður. „Sá sem er tímabundið ráðinn er svo kominn með ákveðið forskot á aðra umsækjendur þegar ákveðið er að auglýsa starfið,“ segir hún meðal annars í samtali við Stundina. Að ráðningartíma loknum séu stöðurnar auglýstar til málamynda en í raun og veru séu þær ekki lausar. Umsækjendum, sem oft leggja mikla vinnu í umsóknir sínar, sé þannig gerður grikkur með því að störfin séu auglýst. 
Athygli vakti þegar staða framkvæmdastjóra nýrrar Stjórnstöðvar ferðamála var ekki auglýst þegar stjórnstöðin var kynnt í október á síðasta ári. Stundin fjallaði ítarlega um málið en í svari frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem sá um ráðninguna, sagði að gerður hefði verið tímabundinn sex mánaða ráðgjafasamningur við framkvæmdastjórann á meðan verið væri að móta starfsemina endanlega.

Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur

Stundin sendi fyrirspurn á öll ráðuneyti og spurði hversu marga aðstoðarmenn ráðherrar hefðu og hversu margir starfsmenn ráðuneytisins væru ráðnir tímabundið. Þá var spurt hver verkefni þeirra væru, hvort viðkomandi starf hefði verið auglýst og hvenær ráðið hefði verið í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár