Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ríkið fer á svig við lög með tímabundnum ráðningum

Rík­ið ræð­ur í tíma­bundn­ar stöð­ur sem hefði átt að aug­lýsa. Vel­ferð­ar­ráð­herra kvart­aði und­an póli­tísk­um ráðn­ing­um fyrri rík­is­stjórn­ar en nú hef­ur ráðu­neyti hans flest­ar tíma­bundn­ar stöð­ur. Lög­mað­ur BHM seg­ir ný lög koma í veg fyr­ir ný­lið­un hjá Stjórn­ar­ráð­inu.

Ríkið fer á svig við lög með  tímabundnum ráðningum

Erna Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Bandalagi háskólamanna, segir ríkið oft ráða tímabundið í nýjar stöður sem hefði átt að auglýsa. Þannig sé farið framhjá auglýsingaskyldu í opinberar stöður. „Sá sem er tímabundið ráðinn er svo kominn með ákveðið forskot á aðra umsækjendur þegar ákveðið er að auglýsa starfið,“ segir hún meðal annars í samtali við Stundina. Að ráðningartíma loknum séu stöðurnar auglýstar til málamynda en í raun og veru séu þær ekki lausar. Umsækjendum, sem oft leggja mikla vinnu í umsóknir sínar, sé þannig gerður grikkur með því að störfin séu auglýst. 
Athygli vakti þegar staða framkvæmdastjóra nýrrar Stjórnstöðvar ferðamála var ekki auglýst þegar stjórnstöðin var kynnt í október á síðasta ári. Stundin fjallaði ítarlega um málið en í svari frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem sá um ráðninguna, sagði að gerður hefði verið tímabundinn sex mánaða ráðgjafasamningur við framkvæmdastjórann á meðan verið væri að móta starfsemina endanlega.

Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur

Stundin sendi fyrirspurn á öll ráðuneyti og spurði hversu marga aðstoðarmenn ráðherrar hefðu og hversu margir starfsmenn ráðuneytisins væru ráðnir tímabundið. Þá var spurt hver verkefni þeirra væru, hvort viðkomandi starf hefði verið auglýst og hvenær ráðið hefði verið í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár