Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ríkið fer á svig við lög með tímabundnum ráðningum

Rík­ið ræð­ur í tíma­bundn­ar stöð­ur sem hefði átt að aug­lýsa. Vel­ferð­ar­ráð­herra kvart­aði und­an póli­tísk­um ráðn­ing­um fyrri rík­is­stjórn­ar en nú hef­ur ráðu­neyti hans flest­ar tíma­bundn­ar stöð­ur. Lög­mað­ur BHM seg­ir ný lög koma í veg fyr­ir ný­lið­un hjá Stjórn­ar­ráð­inu.

Ríkið fer á svig við lög með  tímabundnum ráðningum

Erna Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Bandalagi háskólamanna, segir ríkið oft ráða tímabundið í nýjar stöður sem hefði átt að auglýsa. Þannig sé farið framhjá auglýsingaskyldu í opinberar stöður. „Sá sem er tímabundið ráðinn er svo kominn með ákveðið forskot á aðra umsækjendur þegar ákveðið er að auglýsa starfið,“ segir hún meðal annars í samtali við Stundina. Að ráðningartíma loknum séu stöðurnar auglýstar til málamynda en í raun og veru séu þær ekki lausar. Umsækjendum, sem oft leggja mikla vinnu í umsóknir sínar, sé þannig gerður grikkur með því að störfin séu auglýst. 
Athygli vakti þegar staða framkvæmdastjóra nýrrar Stjórnstöðvar ferðamála var ekki auglýst þegar stjórnstöðin var kynnt í október á síðasta ári. Stundin fjallaði ítarlega um málið en í svari frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem sá um ráðninguna, sagði að gerður hefði verið tímabundinn sex mánaða ráðgjafasamningur við framkvæmdastjórann á meðan verið væri að móta starfsemina endanlega.

Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur

Stundin sendi fyrirspurn á öll ráðuneyti og spurði hversu marga aðstoðarmenn ráðherrar hefðu og hversu margir starfsmenn ráðuneytisins væru ráðnir tímabundið. Þá var spurt hver verkefni þeirra væru, hvort viðkomandi starf hefði verið auglýst og hvenær ráðið hefði verið í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár