Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ríkið fer á svig við lög með tímabundnum ráðningum

Rík­ið ræð­ur í tíma­bundn­ar stöð­ur sem hefði átt að aug­lýsa. Vel­ferð­ar­ráð­herra kvart­aði und­an póli­tísk­um ráðn­ing­um fyrri rík­is­stjórn­ar en nú hef­ur ráðu­neyti hans flest­ar tíma­bundn­ar stöð­ur. Lög­mað­ur BHM seg­ir ný lög koma í veg fyr­ir ný­lið­un hjá Stjórn­ar­ráð­inu.

Ríkið fer á svig við lög með  tímabundnum ráðningum

Erna Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Bandalagi háskólamanna, segir ríkið oft ráða tímabundið í nýjar stöður sem hefði átt að auglýsa. Þannig sé farið framhjá auglýsingaskyldu í opinberar stöður. „Sá sem er tímabundið ráðinn er svo kominn með ákveðið forskot á aðra umsækjendur þegar ákveðið er að auglýsa starfið,“ segir hún meðal annars í samtali við Stundina. Að ráðningartíma loknum séu stöðurnar auglýstar til málamynda en í raun og veru séu þær ekki lausar. Umsækjendum, sem oft leggja mikla vinnu í umsóknir sínar, sé þannig gerður grikkur með því að störfin séu auglýst. 
Athygli vakti þegar staða framkvæmdastjóra nýrrar Stjórnstöðvar ferðamála var ekki auglýst þegar stjórnstöðin var kynnt í október á síðasta ári. Stundin fjallaði ítarlega um málið en í svari frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem sá um ráðninguna, sagði að gerður hefði verið tímabundinn sex mánaða ráðgjafasamningur við framkvæmdastjórann á meðan verið væri að móta starfsemina endanlega.

Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur

Stundin sendi fyrirspurn á öll ráðuneyti og spurði hversu marga aðstoðarmenn ráðherrar hefðu og hversu margir starfsmenn ráðuneytisins væru ráðnir tímabundið. Þá var spurt hver verkefni þeirra væru, hvort viðkomandi starf hefði verið auglýst og hvenær ráðið hefði verið í 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár