Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Reykingabar í Reykjavík

Erna Mar­grét rek­ur rafrettu­búð við Ing­ólf­s­torg ásamt móð­ur sinni og skipu­legg­ur „cloud-chaser“ keppni, þar sem reyk­inga­fólk kepp­ist um að mynda stærsta ský­ið.

Reykingabar í Reykjavík

Erna Margrét Oddsdóttir hefur ásamt móður sinni opnað svokallaða „Vape-Shop“ eða Rafsígarettubúð við Ingólfstorg í Reykjavík. Búðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi enda er verslun með nikótínlyf ólögleg. Erna lætur það þó ekki stoppa sig og segist hafa fulla trú á því að þeim lögum verði breytt fljótlega. Á meðan bjóða þær mæðgur uppá nikótín­frían „smók“. 

Vill skapa vettvang fyrir áhugafólk

„Við mamma uppgötvuðum þetta fyrir rúmum þremur árum, á ferð um Bretland. Við keyptum okkur hvor sína rafrettuna í ferðinni og þá var bara ekki aftur snúið,“ útskýrir Erna hvar við sitjum í stofurými verslunar þeirra mæðgna. Andrúmsloftið er létt með ferskum ávaxtakeim, enda situr hópur ungra manna rétt hjá og púar ávaxtareik í loftið af miklum móð.

„Við ætlum að gera svona „vapers-lounge“ einskonar reykbar hér,“ segir Erna og baðar út höndunum til útskýringa. „Hugmyndin er að hingað geti áhugafólk komið, sótt þekkingu, smíðað búnað og reykt í friði,“ bætir hún við og útskýrir að í kringum gufureykingarnar hafi myndast lítil, – en ört stækkandi hreyfing.  

„Mér leið eins og stórglæpon.“

„Við erum smá hópur sem erum búin að gufa lengi. Við skiptumst á upplýsingum, rannsóknum og ítarefni sem snýr að þessu áhugamáli okkar. Umræðan er nefnilega oft á miklum villgötum hvað þessar reykingar varðar. Ég er búin að gufa í þessi þrjú ár og það þarf enginn að segja mér að þetta sé nálægt því að vera jafn vont fyrir mig og sígarettur. Það bara er ekki séns.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár