Noor Mohammed Nasiry, eins og hann heitir fullu nafni, er við fyrstu sýn ósköp eðlilegur maður. En þegar þú sest niður með honum, hlustar á sögu hans og fylgist með honum fer maður smám saman að sjá. Fyrst örum settan líkama hans, fingurinn sem vantar framan á. Smám saman finnur maður svo fyrir örunum á sálinni, sér baugana tilkomna vegna hrakninga á milli landa, og verður fljótlega ljóst að hér er maður með mikla sorg í farteskinu.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Rekinn úr landi með fullan maga af sprengjubrotum
Afganskur flóttamaður hefur, eftir áralangar hrakningar sótt um dvalarleyfi á Íslandi, og fengið höfnun. Nú á að flytja hann til Frakklands, þar sem hann var áður á götunni. Hann þarf á læknishjálp að halda vegna áverka sem hann hlaut á unglingsaldri, þegar uppreisnarmenn í Afganistan reyndu að drepa hann. Þráir hann heitast af öllu að fá tækifæri til að lifa friðsömu og eðlilegu lífi hér, en ekkert bendir til þess að stjórnvöld verði við þeirri bón.
Mest lesið

1
Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Aðalritari Vinafélags Íslands og Kóreu tók þátt í málþingi um Juche-hugmyndafræðina í tilefni 80 ára afmælis Verkamannaflokks Norður-Kóreu. „Það er rosalegur uppgangur þarna í dag,“ segir Kristinn Hannesson. Landið er eitt það einangraðasta í heimi og hefur um áratugaskeið sætt gagnrýni fyrir víðtæk mannréttindabrot.

2
Jón Trausti Reynisson
Blekkingin um Úkraínu
Úkraínumálið lætur skína í það sem mörgum hefur yfirsést og varðar hagsmuni og líf allra Íslendinga.

3
Annað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota
Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugsson flugu hátt í viðskiptalífinu, en fóru í þrot. Ekkert fékkst upp í kröfur ráðgjafarfélags þeirra sem nú er gjaldþrota. Þeir hugsuðu of stórt og tóku of mikla áhættu, en viðskiptaferill þeirra er táknrænn fyrir tíðarandann.

4
Margrét Gauja Magnúsdóttir
Við erum ekki bara eitthvað eitt, heldur miklu meira
Margrét Gauja Magnúsdóttir barðist hart í pólitískum hildarleik, þar til hún skipti um kúrs og endurforritaði sig sjálfa.

5
Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
Gísella Hannesdóttir fékk taugaáfall og missti heilsuna í sumar í kjölfar sjálfsvígstilraunar yngri systur sinnar. Hún upplifir að aðstandendur sjúklinga með alvarleg geðræn veikindi fái ekki nægan stuðning í heilbrigðiskerfinu. „Það er kannski einn fjölskyldumeðlimur sem er veikur en allir í fjölskyldunni fara í hyldýpið með þeim,“ segir hún.

6
Deildi efni til varnar Hitler á TikTok
Framkvæmdastjóri Bæjarins Beztu segist deila miklu efni á TikTok og að hann muni ekki eftir að hafa deilt myndböndum til varnar Þýskalandi nasismans eða með texta um Adolf Hitler: „Hann gerði ekkert rangt“. Deilingar á TikTok séu ekki yfirlýstar skoðanir.
Mest lesið í vikunni

1
Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Aðalritari Vinafélags Íslands og Kóreu tók þátt í málþingi um Juche-hugmyndafræðina í tilefni 80 ára afmælis Verkamannaflokks Norður-Kóreu. „Það er rosalegur uppgangur þarna í dag,“ segir Kristinn Hannesson. Landið er eitt það einangraðasta í heimi og hefur um áratugaskeið sætt gagnrýni fyrir víðtæk mannréttindabrot.

2
Jón Trausti Reynisson
Blekkingin um Úkraínu
Úkraínumálið lætur skína í það sem mörgum hefur yfirsést og varðar hagsmuni og líf allra Íslendinga.

3
Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform.

4
Stálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum
Malasískt orkufyrirtæki segir ólöglegan rafmyntagröft grafa undan efnahagslegum stöðugleika og auka hættu fyrir almannaöryggi. Fyrirtækið hefur kortlagt 13.827 staði þar sem grunur leikur á að ólöglegur rafmyntagröftur fari fram.

5
Annað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota
Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugsson flugu hátt í viðskiptalífinu, en fóru í þrot. Ekkert fékkst upp í kröfur ráðgjafarfélags þeirra sem nú er gjaldþrota. Þeir hugsuðu of stórt og tóku of mikla áhættu, en viðskiptaferill þeirra er táknrænn fyrir tíðarandann.

6
Margrét Gauja Magnúsdóttir
Við erum ekki bara eitthvað eitt, heldur miklu meira
Margrét Gauja Magnúsdóttir barðist hart í pólitískum hildarleik, þar til hún skipti um kúrs og endurforritaði sig sjálfa.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

4
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

5
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

6
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?




































Athugasemdir