Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Inn­flytj­enda­hat­ur, rasísk hegð­un og áreiti í garð út­lend­inga hafa náð nýj­um hæð­um í Bretlandi eft­ir að brott­hvarfssinn­ar báru sigur­orð af Evr­óp­u­sinn­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um að­ild Bret­lands að Evr­ópu­sam­band­inu.

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Ýmis merki eru um að innflytjendahatur, rasísk hegðun og áreiti í garð útlendinga hafi náð nýjum hæðum í Bretlandi eftir að brotthvarfssinnar báru sigurorð af Evrópusinnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild Bretlands að Evrópusambandinu.

Áróður
Áróður Hér má sjá eitt af áróðursplakötum brotthvarfssinna.

Kosningabarátta brotthvarfssinna var að miklu leyti knúin áfram af þjóðernishyggju og áróðri gegn innflytjendum. Eftir sigurinn í þjóðaratkvæðagreiðslunni virðast rasistar hafa öðlast aukið sjálfstraust. Á Facebook og Twitter ganga ótal sögur af atvikum þar sem innflytjendur og fólk af erlendu bergi brotið hefur orðið fyrir aðkasti. 

Stofnaðar hafa verið síður, bæði á Facebook og Twitter, undir yfirskriftinni Post Ref Racism til að halda utan um sögurnar. „Það að við höfum greitt atkvæði um að ganga úr Evrópusambandinu þýðir EKKI að neinn hafi fengið lýðræðislegt umboð til rasísks áreitis, yfirgangs, kúgunar eða hatursáróðurs,“ segir í yfirlýsingu á Facebook-síðunni. Grófustu atvikin, svo sem eignarspjöll á húsnæði Pólska félags- og menningarsambandsins í London, eru til rannsóknar hjá lögreglu.

 

Stundin tók saman nokkrar sögur sem vakið hafa athygli. Áður hafa Huffington Post, Guardian, Washington Post og fleiri miðlar fjallað um málið. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþjóðamál

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu