Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Inn­flytj­enda­hat­ur, rasísk hegð­un og áreiti í garð út­lend­inga hafa náð nýj­um hæð­um í Bretlandi eft­ir að brott­hvarfssinn­ar báru sigur­orð af Evr­óp­u­sinn­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um að­ild Bret­lands að Evr­ópu­sam­band­inu.

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Ýmis merki eru um að innflytjendahatur, rasísk hegðun og áreiti í garð útlendinga hafi náð nýjum hæðum í Bretlandi eftir að brotthvarfssinnar báru sigurorð af Evrópusinnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild Bretlands að Evrópusambandinu.

Áróður
Áróður Hér má sjá eitt af áróðursplakötum brotthvarfssinna.

Kosningabarátta brotthvarfssinna var að miklu leyti knúin áfram af þjóðernishyggju og áróðri gegn innflytjendum. Eftir sigurinn í þjóðaratkvæðagreiðslunni virðast rasistar hafa öðlast aukið sjálfstraust. Á Facebook og Twitter ganga ótal sögur af atvikum þar sem innflytjendur og fólk af erlendu bergi brotið hefur orðið fyrir aðkasti. 

Stofnaðar hafa verið síður, bæði á Facebook og Twitter, undir yfirskriftinni Post Ref Racism til að halda utan um sögurnar. „Það að við höfum greitt atkvæði um að ganga úr Evrópusambandinu þýðir EKKI að neinn hafi fengið lýðræðislegt umboð til rasísks áreitis, yfirgangs, kúgunar eða hatursáróðurs,“ segir í yfirlýsingu á Facebook-síðunni. Grófustu atvikin, svo sem eignarspjöll á húsnæði Pólska félags- og menningarsambandsins í London, eru til rannsóknar hjá lögreglu.

 

Stundin tók saman nokkrar sögur sem vakið hafa athygli. Áður hafa Huffington Post, Guardian, Washington Post og fleiri miðlar fjallað um málið. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþjóðamál

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár