Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Inn­flytj­enda­hat­ur, rasísk hegð­un og áreiti í garð út­lend­inga hafa náð nýj­um hæð­um í Bretlandi eft­ir að brott­hvarfssinn­ar báru sigur­orð af Evr­óp­u­sinn­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um að­ild Bret­lands að Evr­ópu­sam­band­inu.

Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi

Ýmis merki eru um að innflytjendahatur, rasísk hegðun og áreiti í garð útlendinga hafi náð nýjum hæðum í Bretlandi eftir að brotthvarfssinnar báru sigurorð af Evrópusinnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild Bretlands að Evrópusambandinu.

Áróður
Áróður Hér má sjá eitt af áróðursplakötum brotthvarfssinna.

Kosningabarátta brotthvarfssinna var að miklu leyti knúin áfram af þjóðernishyggju og áróðri gegn innflytjendum. Eftir sigurinn í þjóðaratkvæðagreiðslunni virðast rasistar hafa öðlast aukið sjálfstraust. Á Facebook og Twitter ganga ótal sögur af atvikum þar sem innflytjendur og fólk af erlendu bergi brotið hefur orðið fyrir aðkasti. 

Stofnaðar hafa verið síður, bæði á Facebook og Twitter, undir yfirskriftinni Post Ref Racism til að halda utan um sögurnar. „Það að við höfum greitt atkvæði um að ganga úr Evrópusambandinu þýðir EKKI að neinn hafi fengið lýðræðislegt umboð til rasísks áreitis, yfirgangs, kúgunar eða hatursáróðurs,“ segir í yfirlýsingu á Facebook-síðunni. Grófustu atvikin, svo sem eignarspjöll á húsnæði Pólska félags- og menningarsambandsins í London, eru til rannsóknar hjá lögreglu.

 

Stundin tók saman nokkrar sögur sem vakið hafa athygli. Áður hafa Huffington Post, Guardian, Washington Post og fleiri miðlar fjallað um málið. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþjóðamál

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár