Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar

Loft­meng­un í kín­versk­um borg­um er gríð­ar­legt vanda­mál sem kost­ar allt að 4.000 Kín­verja líf­ið á hverj­um degi. Yf­ir­völd í Pek­ing stefna að því að raf­væða leigu­bíla borg­ar­inn­ar í til­raun til þess að draga úr meng­un­inni.

Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar
Hreiðrið Hér má sjá þjóðarleikvanginn Hreiðrið í Peking. Vinstra megin án mengunar í kringum Ólympíuleikana, og hægra megin með loftgæðunum sem borgarbúar lifa við á hverjum degi.

Yfirvöld í Peking ætla sér að rafvæða allan leigubílaflota borgarinnar í tilraun til þess að bæta loftgæði, en mengun er gríðarlegt vandamál í kínverskum borgum. Um 70 þúsund leigubílar eru í Peking, af þeim eru aðeins 3 þúsund sem ganga fyrir rafmagni. Samhliða því að rafvæða hina 67 þúsund leigubílana hafa borgaryfirvöld hvatt íbúa borgarinnar til þess að kaupa sér einnig rafbíla.

Breytingin mun þó taka nokkur ár. Hún hefst á því að allir nýir leigubílar sem koma á götur borgarinnar þurfa að ganga fyrir rafmagni. Það gæti þó þýtt að rúman áratug tæki að skipta gamla bílaflotanum út. Einnig mun átakið þýða aukinn kostnað fyrir leigubílstjóra, en verð á nýjum rafbílum í Kína er tvöfalt á við sambærilegan bíl sem gengur fyrir jarðefnaeldsneyti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár