Flokkur

Mengun

Greinar

Áhrifaríkustu aðgerðirnar falla ekki undir skuldbindingar Íslendinga
Úttekt

Áhrifa­rík­ustu að­gerð­irn­ar falla ekki und­ir skuld­bind­ing­ar Ís­lend­inga

Um sex­tíu pró­sent los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda á Ís­landi er til­kom­in vegna land­notk­un­ar sem ekki fell­ur und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands um að draga úr los­un. Helstu leið­ir til að draga þar úr væru auk­in skóg­rækt og end­ur­heimt vot­lend­is. Áhrifa­mesta að­gerð­in til að draga úr los­un á ábyrgð Ís­lands væri að loka stór­iðj­um og fara í orku­skipti í sam­göng­um.
Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Fréttir

End­ur­nýja vatns­lagn­ir í skól­an­um til ör­ygg­is eft­ir að blý mæld­ist í vatn­inu

Reykja­nes­bær hef­ur ákveð­ið að flýta end­ur­nýj­un á vatns­lögn­um í Háa­leit­is­skóla á Ás­brú, þar sem Stund­in mældi blý­meng­un í drykkjar­vatni í síð­asta mán­uði. Bæj­ar­stjór­inn og skóla­stjór­inn segja að­gerð­irn­ar ekki tengj­ast um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar. „Þær fram­kvæmd­ir voru ein­ung­is færð­ar fram­ar í röð­inni til að slá á alla varnagla,“ seg­ir bæj­ar­stjór­inn.
Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
Viðtal

Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Fréttir

Terra dreif­ir enn plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík - Gler og skrúf­ur í efn­inu

Nýj­ir farm­ar af moltu sem Terra hef­ur flutt í Krýsu­vík reynd­ust meng­að­ir af plasti. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir það ekki við­un­andi. Hann seg­ir jafn­framt að koma þurfi á eft­ir­liti með moltu­gerð. Stjórn­ar­mað­ur í Land­vernd seg­ir ekk­ert eðli­legt við það að setja efni sem inni­held­ur plast, gler og skrúf­ur út á víða­vang.
Umhverfisfyrirtæki ársins dreifði plastmengaðri moltu í Krýsuvík: „Öllum geta orðið á mistök“
Fréttir

Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins dreifði plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík: „Öll­um geta orð­ið á mis­tök“

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“. Terra dreifði mörg­um tonn­um af plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík í sum­ar. Van­kunn­átta á eig­in ferl­um var ástæða þess. Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, seg­ir Terra hafa gef­ið sér grein­ar­góð­ar skýr­ing­ar.
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
Fréttir

„Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu