Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu

„Mér finnst ómann­úð­legt að láta fólk bíða með þeim hætti sem gert er,“ seg­ir Katrín Odds­dótt­ir hér­aðs­dóms­lög­mað­ur. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sagt að ekki sé ör­uggt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, en dóm­stól­ar og Út­lend­inga­stofn­un halda áfram að mæla fyr­ir um end­ur­send­ing­ar þang­að.

Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu
Vill ekki endursendingar Ólöf Nordal er ráðherra hælisleitendamála. Hún telur ekki óhætt að senda fólk til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands.

Enn hefur engin stjórnvaldsákvörðun verið tekin um að hætta endursendingum hælisleitenda til Ítalíu og Ungverjalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf Nordal innanríkisráðherra lýsti því yfir úr ræðustól Alþingis þann 17. september síðastliðinn að ekki væri öruggt að senda hælisleitendur til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands. Hælisleitendur, sem áður máttu búast við því að verða senda til Ítalíu samkvæmt dómi, bíða enn í óvissu um hvað tekur við.

Árið 2010 ákvað dómsmála- og mannréttindaráðherra að stöðva, með formlegum hætti, endursendingar hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þrátt fyrir yfirlýsingar Ólafar á Alþingi hefur engin sams konar ákvörðun verið tekin um þá hælisleitendur sem sótt hafa um hæli á Ítalíu og í Ungverjalandi og eru á ábyrgð þeirra ríkja samkvæmt Dyflinnarsamkomulaginu. Þá hafa dómstólar og Útlendingastofnun haldið áfram að úrskurða um endursendingar til Ítalíu.

Vinnan „vel á veg komin“

Stundin sendi innanríkisráðuneytinu fyrirspurn þann 14. október og spurði hvort til stæði að hætta endursendingum til Ítalíu og Ungverjalands og hvernig brugðist yrði við í málum þar sem úrskurðað hefur verið um slíkar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár