Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu

„Mér finnst ómann­úð­legt að láta fólk bíða með þeim hætti sem gert er,“ seg­ir Katrín Odds­dótt­ir hér­aðs­dóms­lög­mað­ur. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sagt að ekki sé ör­uggt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, en dóm­stól­ar og Út­lend­inga­stofn­un halda áfram að mæla fyr­ir um end­ur­send­ing­ar þang­að.

Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu
Vill ekki endursendingar Ólöf Nordal er ráðherra hælisleitendamála. Hún telur ekki óhætt að senda fólk til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands.

Enn hefur engin stjórnvaldsákvörðun verið tekin um að hætta endursendingum hælisleitenda til Ítalíu og Ungverjalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf Nordal innanríkisráðherra lýsti því yfir úr ræðustól Alþingis þann 17. september síðastliðinn að ekki væri öruggt að senda hælisleitendur til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands. Hælisleitendur, sem áður máttu búast við því að verða senda til Ítalíu samkvæmt dómi, bíða enn í óvissu um hvað tekur við.

Árið 2010 ákvað dómsmála- og mannréttindaráðherra að stöðva, með formlegum hætti, endursendingar hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þrátt fyrir yfirlýsingar Ólafar á Alþingi hefur engin sams konar ákvörðun verið tekin um þá hælisleitendur sem sótt hafa um hæli á Ítalíu og í Ungverjalandi og eru á ábyrgð þeirra ríkja samkvæmt Dyflinnarsamkomulaginu. Þá hafa dómstólar og Útlendingastofnun haldið áfram að úrskurða um endursendingar til Ítalíu.

Vinnan „vel á veg komin“

Stundin sendi innanríkisráðuneytinu fyrirspurn þann 14. október og spurði hvort til stæði að hætta endursendingum til Ítalíu og Ungverjalands og hvernig brugðist yrði við í málum þar sem úrskurðað hefur verið um slíkar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár