Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Matorka kvartar undan „neikvæðum áróðri“

Fyr­ir­tæk­ið gagn­rýn­ir frétta­menn og hag­fræð­ing í um­sögn til at­vinnu­vega­nefnd­ar, eft­ir um­fjöll­un og gagn­rýni á samn­ing upp á 700 millj­ón­ir króna í rík­is­að­stoð.

Matorka kvartar undan „neikvæðum áróðri“

Fyrirtækið Matorka sakar fjölmiðla um neikvæðan áróður í umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi. Fram kemur að fyrirtækið hafi þurft að þola einhliða fréttaflutning sem byggi á rangfærslum. Hér er líklega vísað til umfjöllunar fjölmiðla um fjárfestingarsamninginn sem ríkisstjórn Íslands gerði við Matorku þann 20. febrúar síðastliðinn vegna bleikjueldis á Reykjanesi, í kjördæmi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem undirritaði samninginn fyrir hönd ríkissjóðs án þess að fjallað hefði verið um hann á Alþingi. Málið vakti mikla athygli og gagnrýndi Landssamband fiskeldisstöðva samningsgerðina harðlega.

Samningur kveður á um 700 milljónir kr.

„Að ívilnun félagsins sé yfir 700 mkr. er hreinasta þvæla. Hún getur að hámarki orðið 425 m.kr. ef áætlanir ganga eftir,“ segir í erindi fyrirtækisins til atvinnuveganefndar. 

Samkvæmt þeim samningi sem undirritaður hefur verið fær fyrirtækið ríkisaðstoð, í formi afslátta af sköttum og opinberum gjöldum, upp á tæpar 430 milljónir króna auk þjálfunarstyrks sem gæti orðið allt að 2 milljónir evra, eða 295 milljónir íslenskra króna. „Ríkisstjórnin mun eftir fremsta 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár