Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lögreglan beitti slökkvitæki á einnota grill mótmælenda

Nokkr­ir mót­mæl­end­ur söfn­uð­ust nærri heim­ili Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra og kveiktu í einnota grilli. Lög­regl­an stöðv­aði gjörn­ing­inn.

Lögreglan beitti slökkvitæki á einnota grill mótmælenda
Lögreglan stendur vörð Lögreglan bannaði mótmælendur að kveikja í grillinu, en þeir sinntu ekki tilmælunum. Mynd: Beinar aðgerðir

Lögreglumenn, sem voru með viðbúnað nærri heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, slökktu í einnnota grilli mótmælenda með slökkvitæki í gær. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá lögreglu beita slökkvitæki á grill mótmælenda og þá mótmæla aðferð lögreglu.

„Ekkert svona,“ sagði lögreglumaðurinn, áður en hann sprautaði á grillið. „Þetta hefur skapað miklu meiri skaða en einn eldur nokkurn tímann,“ mótmælti einn skipuleggjenda mótmælanna. „Hérna. Þið eruð að óhlýðnast fyrirmælum. Það er hægt að kæra ykkur fyrir það,“ svarar lögreglumaðurinn.

Á vettvangi
Á vettvangi Lögreglumaður stendur vörð um grillið.

Fram hefur komið í fjölmiðlum að lögreglan hafi verið kölluð að heimili fjármálaráðherra vegna umdeildra mótmæla sem boðuð höfðu verið við heimili Bjarna. Lögreglan hafði hins vegar ekki verið kölluð út að frumkvæði Bjarna, heldur viðhafði hún viðbúnað eins og hefðbundið er við boðuð mótmæli.

Mótmælendahópurinn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem umfjöllun fjölmiðla var gagnrýnd, en sagt hafði verið frá því að lögreglan hefði verið kölluð út vegna mótmælanna. 

„Þá voru bæði RÚV og Vísir með myndavélar á staðnum frá byrjun meðmælanna og lýsa meðmælendur yfir undrun sinni á því að fjölmiðlarnir hafi ákveðið að birta ekki neitt af því myndefni sem safnaðist. Myndirnar hefðu sýnt fram á þá rólyndisstemningu sem uppi var og þann fáránleika sem felst í því að láta sem lögreglu hafi þurft að kalla til sérstaklega vegna atburðarins,“ segir í yfirlýsingunni.

Mótmælin
Mótmælin Mótmælendur héldu sig í sæmilegri fjarlægð frá heimili fjármálaráðherra.

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár