Tólf lífeyrissjóðir eru óbeinir hluthafar í einkafyrirtæki á sviði sérfræðilækninga sem tekur til starfa á næstunni í húsnæðinu í Ármúla sem áður hýsti Hótel Ísland og skemmtistaðinn Broadway. Þetta kemur fram í hluthafaupplýsingum um fyrirtækið, Klíníkina Ármúla ehf. Stundin fjallaði í gær um starfsemi fyrirtækisins og uppbygginguna sem fram fer í húsinu í gær en kom meðal annars fram að lífeyrissjóðir eiga stóran hlut í húsinu auk þess sem þeir eiga hlut í heimahjúkrunarfyrirtækinu Sinnum ehf. sem mun verða með aðsetur í húsinu.
 Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
        
        
        
        
        Arðurinn af vinnu læknanna rennur til fjárfesta
Nýstárlegt rekstrarform á Íslandi. Fjárfestar eiga einkarekna heilbrigðisþjónustu og fá því arðinn. Einungis einn læknir í eigendahópnum. Lífeyissjóðir og Ásdís Halla Bragadóttur reka líka hótelið í Ármúla.
 
            
        
    Mest lesið

1
Vöknuðu upp við martröð
            
            „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
        

2
Drengurinn fundinn
            
            Lögreglan leitaði að sex ára dreng fyrr í kvöld. Hann fannst mínútum eftir að lögreglan birti mynd af honum.
        

3
Séreignarleiðin fest í sessi og vilja ýta íbúðasöfnurum í að selja
            
            Ríkisstjórnin leggur fram húsnæðispakka sem miðar að því að auka framboð íbúða, gera lánakerfi og skattalega hvata sanngjarnari og draga úr íbúðasöfnun fjárfesta til að skapa stöðugri húsnæðismarkað.
        

4
Hjólreiðamaður klemmdur af bifreið
            
            Myndband gengur um samfélagsmiðla af ökumanni bifreiðar sem klemmir hjólreiðamann upp við snjóruðning, áður en hann bregst við.
        

5
Fjölskylda forsetans rakar inn milljörðum eftir embættistökuna
            
            Erlendir aðilar dæla fjármagni inn í fjölskyldufyrirtæki Donalds Trump Bandaríkjaforseta og barna hans.
        

6
Greiddu stjórnendaráðgjafa milljónir fyrir húsgagnaráðgjöf
            
            Stjórendaráðgjafi hefur fengið 190 milljónir króna frá embættum undir stjórn Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Milljónir voru greiddar fyrir aðstoð og ráðgjöf um gardínur, val á sorpflokkunarílátum og pælingar um uppsetningu á píluspjöldum.
        
Mest lesið í vikunni

1
„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
            
            Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.
        

2
Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
            
            Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.
        

3
Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
            
            Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila.
        

4
Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
            
            Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.
        

5
Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
            
            Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.
        

6
Vöknuðu upp við martröð
            
            „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
        
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
            
            Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.
        

2
Laugardagskvöld með Vítisenglum
            
            Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.
        

3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
            
            Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.
        

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
            
            Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.
        

5
„Það var enga vernd að fá“
            
            „Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.
        

6
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
            
            Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.
        







































Athugasemdir