Aðili

Ásdís Halla Bragadóttir

Greinar

Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.
Kári um brjóstaskurðaðgerðirnar: „Það er verið að galopna á einkavæðingu íslensks heilbrigðiskerfis“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kári um brjósta­skurð­að­gerð­irn­ar: „Það er ver­ið að gal­opna á einka­væð­ingu ís­lensks heil­brigðis­kerf­is“

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, hafn­aði sam­vinnu við Klíník­ina vegna kvenna með BRAC-stökk­breyt­ing­una ár­ið 2014. Kára hugn­að­ist ekki að einka­fyr­ir­tæki myndi ætla að fram­kvæma fyr­ir­byrggj­andi skurð­að­gerð­ir á kon­um sem eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ing­una sem vald­ið get­ur krabba­meini. Nú hef­ur Klíník­in hins veg­ar feng­ið leyfi til að gera fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir á kon­um með BRAC-stökk­breyt­ing­una.
Einkarekinn spítali með óljóst eignarhald nálgist hundruð milljarða sem renna í heilbrigðisþjónustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­inn spít­ali með óljóst eign­ar­hald nálg­ist hundruð millj­arða sem renna í heil­brigð­is­þjón­ustu á Ís­landi

Rík­is­stjórn­in inn­leið­ir auk­inn einka­rekst­ur í heilsu­gæslu og er­lend­ir að­il­ar hafa feng­ið lóð fyr­ir risa­sjúkra­hús í Mos­fells­bæ. Kári Stef­áns­son var­ar við hætt­unni af fyr­ir­hug­uð­um einka­rekn­um spít­ala og tel­ur að­stand­end­ur hans vilja hagn­ast á út­gjöld­um Ís­lend­inga til heil­brigð­is­mála.
Þrjú einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þrjú einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki með­al þeirra arð­söm­ustu á Ís­landi

Þrjár nýj­ar einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Einka­rek­in heil­brigð­is­þjón­usta get­ur ver­ið af­ar ábata­söm og eru þrjú slík fyr­ir­tæki á lista Láns­trausts yf­ir arð­bær­ustu fyr­ir­tæki lands­ins mið­að við hagn­að í hlut­falli við eig­in fé. Mörg hundruð millj­óna arð­greiðsl­ur út úr tveim­ur fyr­ir­tækj­um sem eru fjár­mögn­uð að hluta af Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands.
Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að grafa und­an Land­spít­al­an­um?

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru milli­lið­ur í til­raun­um einka­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins. Kristján Þór Júlí­us­son var bú­inn að hafna beiðni Klíník­ur­inn­ar um að fyr­ir­tæk­ið fengi að gera brjósta­skurð­að­gerð­ir. Af hverju beit­ir rík­is­stofn­un ráðu­neyti póli­tísk­um þrýst­ingi?
Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar reyna að fá Kristján Þór til að sam­þykkja einka­væð­ingu á brjósta­skurð­að­gerð­um

Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir á fær­eysk­um kon­um í að­stæð­um sem heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vildi ekki sam­þykkja fyr­ir kon­ur sem eru sjúkra­tryggð­ar á Ís­landi. Stein­grím­ur Ari Ara­son seg­ir að for­send­ur hafi breyst frá því að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hafn­aði beiðni Klíník­ur­inn­ar 2014. Land­læknisembætt­ið seg­ist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúk­ling­um Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir. Heil­brigð­is­ráu­neyt­ið hafn­aði beiðn­inni í des­em­ber.

Mest lesið undanfarið ár