Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hættu að vera dólgur í umferðinni

Ás­dís Ol­sen kenn­ir fólki nú­vit­und eða mind­ful­ness. Sjálf til­eink­aði hún sér þessa tækni eft­ir að hafa feng­ið kvíðakast og leit­að á bráða­mót­töku. Nú­vit­und skap­ar hug­ar­ró og ger­ir fólk fært að njóta augna­bliks­ins. Að­ferð­in hef­ur bjarg­að fólki úr sál­ar­háska og gert fólk að um­burð­ar­lynd­ari öku­mönn­um.

Hættu að vera dólgur í umferðinni
Handleiðsla Ásdís Olsen hjálpar fólki að ná jafnvægi í lífinu með því að kenna því núvitund. Aðferðin hefur hjálpað fjölmörgum til að öðlast hugarró. Sjálf bjargaði hún sér frá kvíða með því að nota mindfulness. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hélt að ég væri að deyja og var send með sjúkrabíl á braðamóttöku,“ segir Ásdís Olsen, um aðdraganda þess að hún sneri sér að núvitund, eða mindfulness.

Án þess að vera meðvituð um það var Ásdís með undirliggjandi kvíða sem braust fram. „Það reyndist ekkert vera að mér líkamlega heldur var hugurinn að leika mig grátt. Ég starfaði sem háskólakennari á þessum tíma, með lífsleikni sem sérgrein en var síður en svo lífsleikin. Ég vissi í raun ekki hvernig hugurinn starfar, hvað stýrir upplifun minni, líðan og viðbrögðum. Með því að læra núvitund rann upp fyrir mér ljós og það er óhætt að segja að núvitund hafi gjörbreytti líðan minni og lífi,“ segir Ásdís Olsen sem starfar nú við að kenna Íslendingum núvitund, eða „mindfulness“, til að finna hugarró og sátt með sjálfvitund, komast í jafnvægi og öðlast lífshamingju.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Andleg málefni

Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
ÚttektAndleg málefni

Aya­huasca-at­hafn­ir æ vin­sælli á Ís­landi: „Þetta brýt­ur á þér heil­ann“

Stund­in ræddi við fólk sem sótt hef­ur at­hafn­ir á Ís­landi þar sem hug­víkk­andi efn­is frá Suð­ur-Am­er­íku er neytt. Tug­ir manns koma sam­an und­ir hand­leiðslu er­lends „sham­an“ sem leið­ir þau í gegn­um reynsl­una sem er lík­am­lega og and­lega krefj­andi. Við­mæl­end­ur lýsa upp­lif­un­inni sem dauða og end­ur­fæð­ingu sem gjör­breyti raun­veru­leik­an­um, en var­að er við því að þau geti ver­ið hættu­leg.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár