Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, kvart­ar und­an „við­bjóði“ og „öfg­um“ í stjórn­má­laum­ræðu, en upp­nefn­ir Láru Hönnu Ein­ars­dótt­ur „viðr­ini“. Á sama tíma kall­ar Ólöf Nor­dal eft­ir vand­aðri um­ræðu­hefð. Siða­regl­ur þing­manna hafa enn ekki ver­ið sam­þykkt­ar.

Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur að sú gagnrýni sem stjórnmálamenn sæta sé komin fram úr öllu hófi. Um helgina kallaði hún Láru Hönnu Einarsdóttur, þýðanda og pistlahöfund, „viðrini“. Í kjölfarið veitti hún Bylgjunni viðtal þar sem hún kvartaði undan ómaklegum árásum á stjórnmálamenn.

„Þetta er komið út í svo miklar öfgar og viðbjóð hvernig skrifað er um stjórnmálamenn að þetta nær ekki nokkurri átt,“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umræðuhefðin

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár