Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, kvart­ar und­an „við­bjóði“ og „öfg­um“ í stjórn­má­laum­ræðu, en upp­nefn­ir Láru Hönnu Ein­ars­dótt­ur „viðr­ini“. Á sama tíma kall­ar Ólöf Nor­dal eft­ir vand­aðri um­ræðu­hefð. Siða­regl­ur þing­manna hafa enn ekki ver­ið sam­þykkt­ar.

Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur að sú gagnrýni sem stjórnmálamenn sæta sé komin fram úr öllu hófi. Um helgina kallaði hún Láru Hönnu Einarsdóttur, þýðanda og pistlahöfund, „viðrini“. Í kjölfarið veitti hún Bylgjunni viðtal þar sem hún kvartaði undan ómaklegum árásum á stjórnmálamenn.

„Þetta er komið út í svo miklar öfgar og viðbjóð hvernig skrifað er um stjórnmálamenn að þetta nær ekki nokkurri átt,“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umræðuhefðin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár