Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur að sú gagnrýni sem stjórnmálamenn sæta sé komin fram úr öllu hófi. Um helgina kallaði hún Láru Hönnu Einarsdóttur, þýðanda og pistlahöfund, „viðrini“. Í kjölfarið veitti hún Bylgjunni viðtal þar sem hún kvartaði undan ómaklegum árásum á stjórnmálamenn.
„Þetta er komið út í svo miklar öfgar og viðbjóð hvernig skrifað er um stjórnmálamenn að þetta nær ekki nokkurri átt,“
Athugasemdir