Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, kvart­ar und­an „við­bjóði“ og „öfg­um“ í stjórn­má­laum­ræðu, en upp­nefn­ir Láru Hönnu Ein­ars­dótt­ur „viðr­ini“. Á sama tíma kall­ar Ólöf Nor­dal eft­ir vand­aðri um­ræðu­hefð. Siða­regl­ur þing­manna hafa enn ekki ver­ið sam­þykkt­ar.

Kvartar undan „öfgum og viðbjóði“ og kallar manneskju „viðrini“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur að sú gagnrýni sem stjórnmálamenn sæta sé komin fram úr öllu hófi. Um helgina kallaði hún Láru Hönnu Einarsdóttur, þýðanda og pistlahöfund, „viðrini“. Í kjölfarið veitti hún Bylgjunni viðtal þar sem hún kvartaði undan ómaklegum árásum á stjórnmálamenn.

„Þetta er komið út í svo miklar öfgar og viðbjóð hvernig skrifað er um stjórnmálamenn að þetta nær ekki nokkurri átt,“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umræðuhefðin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár