Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.

Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
Útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri stendur í þeim ólgusjó að tónlistarmenn sniðganga stöð hennar. Mynd: Pressphotos

„Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu. Þetta er ekkert annað en skoðanakúgun,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, um það bann sem tónlistarmenn hafa sett við því að lög þeirra verði spiluð á Útvarpi Sögu.

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir steig fyrst það skref að banna Útvarpi Sögu að spila lög sína vegna meints áróðurs gegn múslímum. Í tilkynningu sögðu þeir að bannið gilti svo lengi sem Útvarp Saga héldi áfram að „ala á fordómum og mannhatri“. Þetta gerðist í framhaldi þess að birt var könnun á vef Útvarps Sögu þar sem spurt var hvort fólk treysti múslímum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umræðuhefðin

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár