Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.

Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
Útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri stendur í þeim ólgusjó að tónlistarmenn sniðganga stöð hennar. Mynd: Pressphotos

„Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu. Þetta er ekkert annað en skoðanakúgun,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, um það bann sem tónlistarmenn hafa sett við því að lög þeirra verði spiluð á Útvarpi Sögu.

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir steig fyrst það skref að banna Útvarpi Sögu að spila lög sína vegna meints áróðurs gegn múslímum. Í tilkynningu sögðu þeir að bannið gilti svo lengi sem Útvarp Saga héldi áfram að „ala á fordómum og mannhatri“. Þetta gerðist í framhaldi þess að birt var könnun á vef Útvarps Sögu þar sem spurt var hvort fólk treysti múslímum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umræðuhefðin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár