Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.

Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
Útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri stendur í þeim ólgusjó að tónlistarmenn sniðganga stöð hennar. Mynd: Pressphotos

„Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu. Þetta er ekkert annað en skoðanakúgun,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, um það bann sem tónlistarmenn hafa sett við því að lög þeirra verði spiluð á Útvarpi Sögu.

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir steig fyrst það skref að banna Útvarpi Sögu að spila lög sína vegna meints áróðurs gegn múslímum. Í tilkynningu sögðu þeir að bannið gilti svo lengi sem Útvarp Saga héldi áfram að „ala á fordómum og mannhatri“. Þetta gerðist í framhaldi þess að birt var könnun á vef Útvarps Sögu þar sem spurt var hvort fólk treysti múslímum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umræðuhefðin

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár