Aðili

Arnþrúður Karlsdóttir

Greinar

Hamri kastað inn um rúðu Gunnars Waage
Fréttir

Hamri kast­að inn um rúðu Gunn­ars Waage

Eft­ir að Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir aug­lýsti heim­il­is­fang Gunn­ars Waage, rit­stjóra Sand­kass­ans, á Face­book síðu sinni, hafa hon­um borist morð­hót­an­ir og að­faranótt mánu­dags flaug svo ham­ar inn um glugga á heim­ili hans. Gunn­ar seg­ir Arn­þrúði beita fjöl­miðli sín­um á þann hátt að hún hvetji til uppá­tækja hjá al­menn­ingi sem ekki sam­ræm­ist lög­um.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins
FréttirUmræða um rasisma

Boð­ist til að falla frá mál­sókn gegn þögn um fram­bjóð­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins

Lög­fræð­ing­ur­inn Sæv­ar Þór Jóns­son, sem er í þriðja sæti á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, sendi Stund­inni inn­heimtu­kröfu upp á 7,5 millj­ón­ir króna vegna birt­ing­ar mynda af Arn­þrúði Karls­dótt­ur sem Út­varp Saga not­aði til kynn­ing­ar á dag­skrárlið­um. Full­trúi Sæv­ars bauðst til þess að fall­ið yrði frá kröf­unni gegn því að Sæv­ari yrði hald­ið fyr­ir ut­an um­fjöll­un blaðs­ins um út­varps­stöð­ina.

Mest lesið undanfarið ár