Aðili

Arnþrúður Karlsdóttir

Greinar

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS
FréttirFlóttamenn

Út­varps­stjóri sak­ar hæl­is­leit­end­ur um tengsl við IS­IS

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri hjá Út­varpi Sögu full­yrð­ir að Ali Nas­ir og Maj­ed, hæl­is­leit­end­ur frá Ír­ak, sem dregn­ir voru út úr Laug­ar­nes­kirkju, liggi und­ir grun um að vera í „und­ir­bún­ingi fyr­ir IS­IS sam­tök­in hér á Ís­landi“. Hún vill að séra Krist­ínu Þór­unni Tóm­as­dótt­ur verði vik­ið úr starfi og hvet­ur lög­reglu til að kæra prest­ana, og bisk­up, fyr­ir að trufla störf lög­regl­unn­ar.
Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Fréttir

Til­kynn­ir hat­urs­ræðu á Út­varpi Sögu til lög­reglu

Kona sak­ar hæl­is­leit­end­ur um að hafa nauðg­að dreng í sund­laug­inni á Kjal­ar­nesi í inn­hringi­tíma Út­varps Sögu. Lög­regla kann­ast ekki við mál­ið. Kenn­ari og blogg­ari hyggst senda lög­reglu form­legt er­indi vegna hat­urs­ræðu á út­varps­stöð­inni. Lög­reglu­kona, sem rann­sak­ar hat­urs­glæpi, fékk senda morð­hót­un vegna starfa sinna.

Mest lesið undanfarið ár